Niðurklukka Skjákort
Sent: Fös 18. Júl 2008 11:37
Ég ætla að niðurklukka 8800 Ultra skjákortið mitt. Allt annað í vélinni minni er vatnskælt. Á skjákortinu er http://kisildalur.is/?p=2&id=737 og kassavifta á lægsta hraða. Ég vil taka kassaviftuna af svo að tölvan mín sé alveg hljóðlaus fyrir utan gnauðinn frá aflgjöfunum í kassanum. Hvað ætli ég þurfi að niðurklukka mikið til að geta tekið viftuna af og þarf ég að niðurklukka kjarna og minni eða bara minni?