Síða 1 af 1
150gb raptor vs 74gb - hávaði ?
Sent: Mið 16. Júl 2008 18:57
af MuGGz
halló
Hafið þið persónulega reynslu af hvor þessara diska er hljóðlátari ?
Re: 150gb raptor vs 74gb - hávaði ?
Sent: Mið 16. Júl 2008 19:36
af ÓmarSmith
Báðir frekar loud, en tilhvers er fólk að fá sér svona ?
lítið pláss og lítið sem ekkert hraðvirkara

Prufaði svona og seldi bara þar sem ég sá engan merkilegan hag í þessum diskum.
Re: 150gb raptor vs 74gb - hávaði ?
Sent: Mið 16. Júl 2008 20:07
af kiddi
Ég er búinn að eiga & nota nokkra 36GB, 74GB og 150GB Raptora í vinnunni síðan þeir komu allir fyrst á markað, hver á sínum tíma. 36GB var skelfilega hávær (öll eintökin sem ég hafði), 74GB voru bærilegir, og 150GB voru æðislegir, einn fékk þó tikk-hljóð þegar hann var að lesa.
Ég er ósammála ÓmarSmith þarna, hraðaaukningin er/var sjúkleg á þeim tíma sem ég notaði þá, en notabene, þeir nýtast nánast eingöngu sem diskur undir stýrikerfi, ekki til geymslu. Ég verð þó að viðurkenna að allra nýjustu HDD'arnir eru að ná Raptornum í leshraða (um 100mb/sec í real life). Raptorinn er þó fljótari að skoða indexið á sjálfum sér heldur en aðrir diskar, hentar vel fyrir þá sem eru með drekkhlaðin stýrikerfi. Ég set ekki upp nýja vél í vinnunni nema með Raptor sem system disk. Mæli samt með fyrir venjulegt fólk að grípa frekar nýjan 500/750GB disk í stað raptors. Þegar ég meina venjulegt fólk, þá meina ég fólk sem er ekki að nota allt að 16GB í swap space á HDDinum.
Re: 150gb raptor vs 74gb - hávaði ?
Sent: Mið 16. Júl 2008 20:15
af audiophile
Minn 150GB Raptor er hvorki háværari eða hljóðlátari en aðrir WD/Seagate SATA diskar í vélinni minni. Í Antec P180 kassanum mínum heyri ég varla diskana lesa/skrifa.
Re: 150gb raptor vs 74gb - hávaði ?
Sent: Mið 16. Júl 2008 22:02
af Zorglub
Re: 150gb raptor vs 74gb - hávaði ?
Sent: Mið 16. Júl 2008 22:31
af ÓmarSmith
kiddi skrifaði:Ég er búinn að eiga & nota nokkra 36GB, 74GB og 150GB Raptora í vinnunni síðan þeir komu allir fyrst á markað, hver á sínum tíma. 36GB var skelfilega hávær (öll eintökin sem ég hafði), 74GB voru bærilegir, og 150GB voru æðislegir, einn fékk þó tikk-hljóð þegar hann var að lesa.
Ég er ósammála ÓmarSmith þarna, hraðaaukningin er/var sjúkleg á þeim tíma sem ég notaði þá, en notabene, þeir nýtast nánast eingöngu sem diskur undir stýrikerfi, ekki til geymslu. Ég verð þó að viðurkenna að allra nýjustu HDD'arnir eru að ná Raptornum í leshraða (um 100mb/sec í real life). Raptorinn er þó fljótari að skoða indexið á sjálfum sér heldur en aðrir diskar, hentar vel fyrir þá sem eru með drekkhlaðin stýrikerfi. Ég set ekki upp nýja vél í vinnunni nema með Raptor sem system disk. Mæli samt með fyrir venjulegt fólk að grípa frekar nýjan 500/750GB disk í stað raptors. Þegar ég meina venjulegt fólk, þá meina ég fólk sem er ekki að nota allt að 16GB í swap space á HDDinum.
Einmitt, hver hérna þarf 150GB disk undir Stýrikerfi ?
Well, nema þú sért kannski að boota upp bæði XP og Vista og drekkja þeim í forritum og drasli, en það er bara ávísun á format oftar

Re: 150gb raptor vs 74gb - hávaði ?
Sent: Mið 16. Júl 2008 23:23
af Arkidas
Ég nota 150GB raptor undir allt saman, þarf ekki meira pláss.
Re: 150gb raptor vs 74gb - hávaði ?
Sent: Mið 16. Júl 2008 23:47
af Zorglub
hver hérna þarf 150GB disk undir Stýrikerfi ?
Þeir sem eru ekki með svona vanaleg barnaleikföng og vilja kreista allt sem í boði er út úr vélinni
Það kallast víst að vera tölvunörd
Hálf skondið að þurfa að útlista það á svona spjallborði
Vista 64, nokkur alvöru forrit, nokkrir leikir (sem eru 6-12GB hver) og þú ert komin í 90-100GB (fyrir utan drasl)

En svo ég svari spurningunni þá er 150 hljóðlátari en 74.
Re: 150gb raptor vs 74gb - hávaði ?
Sent: Fim 17. Júl 2008 00:38
af dezeGno
Ég tek ekki eftir miklum hávaða frá mínum 2x 150GB raptorum. Síðan er það líka þannig að maður venst öllu eftir smá tíma, þannig að þú heyrir kannski eitthvað í þeim fyrst, en venst svo.
Re: 150gb raptor vs 74gb - hávaði ?
Sent: Fim 17. Júl 2008 00:43
af Allinn
ÓmarSmith skrifaði:Báðir frekar loud, en tilhvers er fólk að fá sér svona ?
lítið pláss og lítið sem ekkert hraðvirkara

Prufaði svona og seldi bara þar sem ég sá engan merkilegan hag í þessum diskum.
Veit ekki hvort þetta er satt en mér var sagt þetta.
Hver er munurinn á 10K RPM heldur enn 7,2K RPM.
Munurinn er eifaldlega, T.d þegar ég er að láta CD disk í tölvuna þá sé ég að diskurinn er í og ég vil fá sem flestu upplísýngar um CD diskin þá ýti ég á hægri mús á ICON-inn þá þarf diskurinn að loada og þá heyrist mikið hljóð í drifinu. Það er vegna þess að hann er á of hægum hraða. En á 7,2 RPM diski þá tekur það enga stund. Og en hraðar á 10K RPM. En það er ekki sér ætlað í það. Það er svo að file frá tolvu leik tekur ekki lengi að loada og svo slíkt.
Re: 150gb raptor vs 74gb - hávaði ?
Sent: Fim 17. Júl 2008 00:44
af KermitTheFrog
ég hef alltaf kveikt á minni tölvu og það heyrist náttúrulega alltaf smá í henni, en ég hef nú bara vanist því.. og þegar ég hef slökkt á henni, þá finnst mér alltaf eins og eitthvað vanti

Re: 150gb raptor vs 74gb - hávaði ?
Sent: Fös 18. Júl 2008 16:49
af Gúrú
Allinn skrifaði:ÓmarSmith skrifaði:Báðir frekar loud, en tilhvers er fólk að fá sér svona ?
lítið pláss og lítið sem ekkert hraðvirkara

Prufaði svona og seldi bara þar sem ég sá engan merkilegan hag í þessum diskum.
Veit ekki hvort þetta er satt en mér var sagt þetta.
Hver er munurinn á 10K RPM heldur enn 7,2K RPM.
Munurinn er ei
nfaldlega, T.d
. þegar ég er að láta CD disk í tölvuna þá sé ég að diskurinn er í og ég vil fá sem
mestar upplýsingar um CD diskin þá ýti ég á hægri mús
arhnappinn á ICON-inn þá þarf diskurinn að loada og þá heyrist mikið hljóð í drifinu. Það er vegna þess að hann er á of hægum hraða. En á 7,2 RPM diski þá tekur það enga stund. Og en hraðar á 10K RPM. En það er ekki sér ætlað í það. Það er svo að file frá t
ölvu leik tekur ekki lengi að loada og svo slíkt.
Ert þú nú ekki kominn í leshraða drifsins frekar ótengt harða disknum?
Re: 150gb raptor vs 74gb - hávaði ?
Sent: Fös 18. Júl 2008 18:04
af GuðjónR
Ég er með 150GB Raptor, splittaður 40/110
40 í system og rest sem geymsla.
Einn hljóðlátasti diskur sem ég hef átt. Súper hraður líka.
Mæli hiklaust með honum.