Síða 1 af 1

Á einhver Samsung 2693HM ?

Sent: Mið 16. Júl 2008 10:56
af MuGGz
Er að leita mér að nýjum tölvuskjá, hallast mikið að því að fá mér 26"

Er einhver sem á þennan samsung skjá og getur sagt mér kosti og galla ?

http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1029

einhverjar aðrar týpur sem fólk mælir með ?

Re: Á einhver Samsung 2693HM ?

Sent: Mið 16. Júl 2008 12:55
af TechHead
Þessi hefur verið að koma geysivel út : BenQ T261W

Og kostar líka 11k minna en samsunginn :wink:

Re: Á einhver Samsung 2693HM ?

Sent: Mið 16. Júl 2008 13:37
af hsm
Ég er með 2693HM og er þvílíkt ánægður með skjáinn.
Mæli hiklaust með þessum skjá, frábær í alla staði.
Góðir litir, bjartur og skýr. Ég get ekki sagt neitt um galla því að ég hef ekki tekið eftir neinum ennþá :wink:
Hverra krónu virði.

Ég held fyrir víst að GuðjónR eigi einnig svona skjá svo kanski hann geti sagt þér eitthvað meira um hann.