Munur á skjákort/skjám.


Höfundur
spunk
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Mán 14. Júl 2008 20:59
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Munur á skjákort/skjám.

Pósturaf spunk » Mán 14. Júl 2008 21:06

Sælir Piltar
Ég var að spá í 8800 GTS/GT hver er munurinn?
eða 9800gtx , síðan fór eg að lesa fullt að góðum hlutum um radeon kortin (HD 4850)

Hver er munurinn í gæðum?

Einnig var ég að spá í að skella mér á 26" skjá, er sjáanlegur munur á 5ms og 2ms skjám)



Skjámynd

kallikukur
has spoken...
Póstar: 198
Skráði sig: Fim 26. Jún 2008 00:05
Reputation: 22
Staðsetning: grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Munur á skjákort/skjám.

Pósturaf kallikukur » Þri 15. Júl 2008 00:00

mér skilst að gts sé betra heldur en gt .. veit samt ekki mikið um það


með radeon kortið , ef þú spilar cod slepptu því og fáðu þér 8800 512mb gts eða 9800gtx.


i5 2500k | P8P67 PRO | 8gb Mushkin ddr3 1600Mhz | force3d HD 4870 | 750GB | Realtek ALC883 (7.1)

Skjámynd

DaRKSTaR
Geek
Póstar: 800
Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Munur á skjákort/skjám.

Pósturaf DaRKSTaR » Þri 15. Júl 2008 08:19

spunk skrifaði:Sælir Piltar
Ég var að spá í 8800 GTS/GT hver er munurinn?
eða 9800gtx , síðan fór eg að lesa fullt að góðum hlutum um radeon kortin (HD 4850)

Hver er munurinn í gæðum?

Einnig var ég að spá í að skella mér á 26" skjá, er sjáanlegur munur á 5ms og 2ms skjám)


já hiklaust sjáanlegur munur í leikjum hef ég lesið, sjálfur veit ég ekki hver munurinn er, hef bara verið með 2ms skjái í leikjaspilun, ekkert reint á hitt.


I9 10900k | Gigabyte RTX 3060 TI | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless


Darknight
Ofur-Nörd
Póstar: 252
Skráði sig: Mán 18. Feb 2008 13:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Munur á skjákort/skjám.

Pósturaf Darknight » Þri 15. Júl 2008 09:29

kallikukur skrifaði:mér skilst að gts sé betra heldur en gt .. veit samt ekki mikið um það


með radeon kortið , ef þú spilar cod slepptu því og fáðu þér 8800 512mb gts eða 9800gtx.


4850 er betra enn 9800gtx á betra verði
4870 er betra enn 260 gtx og á mikið betra verði

ég radeon, í fyrsta skipti síðan 9xxx þar sem þú ert að fá ósambærilega mikið meir fyrir peninginn.



Skjámynd

Alfa
Geek
Póstar: 824
Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
Reputation: 108
Staðsetning: Vestmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Re: Munur á skjákort/skjám.

Pósturaf Alfa » Þri 15. Júl 2008 09:33

Það er engin hrikalegur munur á þessum kortum þetta er nokkurn vegin svona 8800GT -> 8800GTS -> 4850

Að mínu mati er 4850 bestu kaupin í dag í high end, ég var að fá mér eitt slíkt en ég var með 9600GT sem er einnig mjög fínt kort en þó lakara en öll fyrrnefnd.

Varðandi CoD4 og Nvidia og ATi þá skorar reyndar ATI 4850 best af þeim í honum, miðað við það sem ég hef séð, en það munar þó næstum því 10fps á 8800GTS og 4850 sjá hér : http://www.guru3d.com/category/vga_2/

Mynd

Varðandi skjái þá er 2ms vs 5ms lítið marktækt í dag því miður. Framleiðendur rugla svo með þennan staðal að hálfa væri nóg. Persónulega finnst eina leiðin er að prufa þá hjá söluaðila. Ef þú nefndir hvaða skjái þú ert að spá í myndi það kannski hjálpa. Ekki gleyma svo við þessi kaup að því stærri skjá sem þú kaupir því öflugri vél þarftu til að keyra leiki almennilega í native upplausn skjásins.


TOW : Be quiet! Pure Base 500DX PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5800X3D + EK-Nucleus AIO CR240 H2O
Mem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : PALIT 4080 RTX GAMEROCK
SSD : 250GB Samsung Evo 960 + 1TB WD 770 M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10
LCD : LG 32GP850 32" + AOC 24G2U KEY : Roccat Vulcan 121 MOU : Logitech PRO X Superlight

Skjámynd

kallikukur
has spoken...
Póstar: 198
Skráði sig: Fim 26. Jún 2008 00:05
Reputation: 22
Staðsetning: grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Munur á skjákort/skjám.

Pósturaf kallikukur » Mið 16. Júl 2008 14:52

ó emm ég var bara búinn að sjá eitthver details um 4850 og þá skoraði hann lítið í cod á meðan við hina leikina .. þá hlýtur það að ganga mjög vel í hinum leikjunum ef það er svona goot í cod :P


i5 2500k | P8P67 PRO | 8gb Mushkin ddr3 1600Mhz | force3d HD 4870 | 750GB | Realtek ALC883 (7.1)