USB vandamál
Sent: Mán 14. Júl 2008 20:23
Sælir
Heyriði, ég er í smá vandræðum með USB port.
Þannig er mál með vexti að þegar ég hef tildæmis verið með USB lykil í öðrum tölvum og fer með hann í tölvuna mína(þessa með vandamálið) þá dettur hún út, restartar sér. Þetta gerist semsagt um leið og USB lykillinn snertir USB portið, þarf ekki að vera kominn inn. Það er bara þetta eina port sem þetta gerist í.
Kv. Hlynur
Heyriði, ég er í smá vandræðum með USB port.
Þannig er mál með vexti að þegar ég hef tildæmis verið með USB lykil í öðrum tölvum og fer með hann í tölvuna mína(þessa með vandamálið) þá dettur hún út, restartar sér. Þetta gerist semsagt um leið og USB lykillinn snertir USB portið, þarf ekki að vera kominn inn. Það er bara þetta eina port sem þetta gerist í.
Kv. Hlynur