Gult ljós á Dell tölvu
-
KermitTheFrog
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Gult ljós á Dell tölvu
ég og vinur minn vorum að taka tölvuna hans í sundur vegna þess að viftan var farin að hafa of hátt og við ætluðum að hreinsa hana.. við skrúfuðum aflgjafann í sundur og settum hann aftur saman og tengdum allt aftur.. svo þegar við ætlum að kveikja aftur á henni, þá er bara gult ljós þar sem er alltaf grænt ljós og hún fer ekki í gang.. hvað gæti verið að??
Re: Gult ljós á Dell tölvu
Fara allar viftur að snúast en tölvan fer ekki í gang? Ef svo er vertu viss að þú tengidir 12V aukatengið á móðurborðið. Svona byrjenendur gleyma því oft.
-
KermitTheFrog
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Gult ljós á Dell tölvu
við tengdum 1 svona stórt tengi úr aflgjafanum í móðurborðið.. á að vera annað??
Re: Gult ljós á Dell tölvu
KermitTheFrog skrifaði:við tengdum 1 svona stórt tengi úr aflgjafanum í móðurborðið.. á að vera annað??
Auvitað þá að að vara svona tengi.
http://www.virtual-hideout.net/reviews/Apevia_X-Qpack2/images/19.JPG
-
KermitTheFrog
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
-
KermitTheFrog
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Gult ljós á Dell tölvu
hey.
nú erum við búnir að tengja þetta og allt, og þá kemur grænt ljós og allar viftur og harðir diskar fara í gang.. en það kemur bara eitthvað bíp eftir smá stund og það kviknar ekki á tölvunni.. hvað gæti verið að??
nú erum við búnir að tengja þetta og allt, og þá kemur grænt ljós og allar viftur og harðir diskar fara í gang.. en það kemur bara eitthvað bíp eftir smá stund og það kviknar ekki á tölvunni.. hvað gæti verið að??
Re: Gult ljós á Dell tölvu
KermitTheFrog skrifaði:hey.
nú erum við búnir að tengja þetta og allt, og þá kemur grænt ljós og allar viftur og harðir diskar fara í gang.. en það kemur bara eitthvað bíp eftir smá stund og það kviknar ekki á tölvunni.. hvað gæti verið að??
Ertu að meina að það kemur ekkert á skjáinn? Taktu JP3 jumper út og látu hann í hægra hordnið!

Jumperinn er í pinnanum vinstra megin. Láttu hann vera svona og þá resetar BIOS og þá kemur þetta í lag. Og savaðu BIOS-ið. Og láttu hann hinum megin aftur. Vona að þetta hjálpar?
-
KermitTheFrog
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Gult ljós á Dell tölvu
KermitTheFrog skrifaði:þetta er komið í lag.. ein RAM raufin var ónýt
Ok flott að vita en var þetta DIMM 1, 2, 3 ,4?? Eð 1,2 ?
-
KermitTheFrog
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur