Síða 1 af 1
Hvað finnst ykkur um þessa samsetningu?
Sent: Lau 12. Júl 2008 15:26
af Skapvondur
Þessa samsetningu pantaði ég hjá Tölvuvirkni og vonast eftir að geta keypt hana í ágúst!
Kassi: 500W Coolermaster Centurion 5 = 13.820 Kr.
Móðurborð: Gigabyte P35 DS3L = 10.860 Kr.
Örgjörvi: Intel E8400 3.00GHz 1333MHz = 17.860 Kr.
Minni: MDT Twinpacks 4GB = 7.860 Kr.
Harður Diskur: Seagate Barracuda 500GB 32MB = 6.860 Kr.
Skjákort: Sparkle Geforce 8800GT 512MB = 17.860 Kr.
Geisladrif: Sony OptiArc BR-5200S = 3.960 Kr.
Skjár: BenQ T221W 22" breiðtjalds = 24.860 Kr.
Lyklaborð: Genius KB-06 USB íslenskir stafir = 1.860 Kr.
Mús: Logitech RX300 lacer USB = 1.960 Kr.
Músamotta: Frí músamotta = 0 Kr.
Þjónusta: Samsetning & Stilling á bios. = 3.860 Kr.
Heildarverð 111.620 Kr.
Hvað segið þið?
Re: Hvað fynnst ykkur um þessa samsetningu?
Sent: Lau 12. Júl 2008 16:35
af Gúrú
Noname vinnsluminni?
Taka frekar 22" skjáinn hjá kísildal, mun svalari 5k meira...ekkert trail lagg dauðans...
Re: Hvað fynnst ykkur um þessa samsetningu?
Sent: Lau 12. Júl 2008 16:45
af Skapvondur
Noname vinnsluminni? Þetta er þýskt merki "MDT"!
Hvað er trail lagg?
En fyrir utan skjáinn er þetta ekki alveg ágætis val?
En er þessi skjár eitthvað svaka lélegur frá BenQ?
En hvað um að fá sér Acer 2223W eða 2216W'
Re: Hvað fynnst ykkur um þessa samsetningu?
Sent: Lau 12. Júl 2008 16:51
af Gúrú
http://en.wikipedia.org/wiki/TFT_LCD#TN_.2B_filmHugsaðu um húðina
The liquid crystals inside the display are poisonous and must not be ingested or brought into contact with skin. Spills from a cracked display should be washed off immediately with soap and water.
Þessi skjár er já cheap, allt annað en skjái með TN ef þú vilt horfa á þá örlítið frá hlið... þetta eru verstu viewing angels evah!
Re: Hvað finnst ykkur um þessa samsetningu?
Sent: Lau 12. Júl 2008 17:11
af Skapvondur
Þannig að ég ætti alveg að gleyma þessu Acer og BenQ bulli!
Re: Hvað finnst ykkur um þessa samsetningu?
Sent: Lau 12. Júl 2008 17:31
af TechHead
Skapvondur skrifaði:Þannig að ég ætti alveg að gleyma þessu Acer og BenQ bulli!
Það er einungis ein rétt leið til að kaupa skjá og það er að skoða þá sjálfur með berum augum og meta hvort verðmunurinn sé réttlætanlegur
Annars er ekkert að þessum MDT minnum, henta kannski ekki vel í yfirklukk án þess að vita það, en keyra á sínum 800mhz á CL5 eins lengi og af þeim er krafist.
Re: Hvað finnst ykkur um þessa samsetningu?
Sent: Lau 12. Júl 2008 17:40
af halldorjonz
Hvað er samt að Acer? Ég er með Acer 22" sem ég keypti hjá Att.is og hann er flottur og rosa góður.
Og ég var með Acer 19" Gamers Edition sem ég átti í 2 ár (seldi um daginn) og hann var bara snilld.
Re: Hvað finnst ykkur um þessa samsetningu?
Sent: Lau 12. Júl 2008 17:55
af Skapvondur
Mér finnst Acer rosa flottir sjálfur sko!
Ætti ég þá ekki bara að fá mér Acer 2216WBD í @tt?
Kostar það sama og þessi BenQ í Tölvuvirkni svo er Tölvuvirkni að selja sama Acer skjáinn á dýrari verði!
En eru þeir ekki í Tölvutek að selja Acer 2223 skjáinn á sama verði, er hann ekki betri?
Guð ég held að ég sé að drukkna í öllum þessum tölum!

Re: Hvað finnst ykkur um þessa samsetningu?
Sent: Lau 12. Júl 2008 18:07
af Gúrú
http://kisildalur.is/?p=2&id=467 vs
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... a620b97dad1000:1 (2000:1 dynamic) vs 700:1
5ms (2ms gtg) vs 5ms
Fallegra look á CrystalView skjánum finnst mér..
Re: Hvað finnst ykkur um þessa samsetningu?
Sent: Lau 12. Júl 2008 19:07
af Skapvondur
En það er ekki CrystalBrite á þessum Acer skjá er það nokkuð, er maður þá ekki kominn í P222 skjáinn?
Re: Hvað finnst ykkur um þessa samsetningu?
Sent: Lau 12. Júl 2008 20:38
af Skapvondur
Re: Hvað finnst ykkur um þessa samsetningu?
Sent: Lau 12. Júl 2008 21:27
af Gúrú
Eins mikið og þetta var skemmtilegt lag á sínum tíma, hvað ertu að tala um?
Re: Hvað finnst ykkur um þessa samsetningu?
Sent: Lau 12. Júl 2008 21:57
af halldorjonz
Hahahaha.
En hérna ég mæli með þessum hérna skjá:
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... cd78e3362bég er með svona og mér finnst hann mjög góður, og þessi Kisildalur skjár er náttla 5þús kr dýrari

Re: Hvað finnst ykkur um þessa samsetningu?
Sent: Lau 12. Júl 2008 22:03
af Skapvondur
WTF ó sorry kolvitlaus slóð marr, en ég held að ég hafi hana bara þarna!
Er einhver mikill munur á 2216 og 2223 skjánum?