Síða 1 af 1
SKJÁKORT - Radeon HD 4850 ! Afhverju fæst það ekki hér?
Sent: Fim 10. Júl 2008 00:26
af GGG
Ég er alltaf að rekast á dóma um þetta kort á netinu,
og allir eru að tala um að þetta sé besta kortið fyrir peninginn!
Afhverju finn ég þetta ekki hérna til sölu á vaktinni???
Engin búð að selja þetta?
Dæmi um dóma:
Toms Hardware Best Cards:
http://www.tomshardware.com/reviews/gam ... 965-4.html??
Re: SKJÁKORT - Radeon HD 4850 ! Afhverju fæst það ekki hér?
Sent: Fim 10. Júl 2008 01:04
af Gúrú
Re: SKJÁKORT - Radeon HD 4850 ! Afhverju fæst það ekki hér?
Sent: Fim 10. Júl 2008 01:29
af hsm
Hér er eittHér er annaðOg enn eitt í viðbótOg annaðEn ef þú hefur verið að leita að
HD 4870 kortinu þá er það
HÉR
Re: SKJÁKORT - Radeon HD 4850 ! Afhverju fæst það ekki hér?
Sent: Fim 10. Júl 2008 01:46
af GGG
Afhverju er það ekki í listanum yfir skjákort þegar mar er að skoða vaktin.is ???
Re: SKJÁKORT - Radeon HD 4850 ! Afhverju fæst það ekki hér?
Sent: Fim 10. Júl 2008 03:24
af Gúrú
GGG skrifaði:Afhverju er það ekki í listanum yfir skjákort þegar mar er að skoða vaktin.is ???
Það er ekki búið að bæta því inn.
Re: SKJÁKORT - Radeon HD 4850 ! Afhverju fæst það ekki hér?
Sent: Fim 10. Júl 2008 21:39
af audiophile
Gúrú skrifaði:GGG skrifaði:Afhverju er það ekki í listanum yfir skjákort þegar mar er að skoða vaktin.is ???
Það er ekki búið að bæta því inn.
Já ég veit ekki hvað þeir eru að draugast við þetta, löngu kominn þráður um að setja þessi kort inn á verðvaktina en ekkert hefur gerst.
Re: SKJÁKORT - Radeon HD 4850 ! Afhverju fæst það ekki hér?
Sent: Fös 11. Júl 2008 15:29
af GGG
sammála, ef maður á að geta notað vaktina til að versla eftir þá verður hún að vera current og uppfærð reglulega

Re: SKJÁKORT - Radeon HD 4850 ! Afhverju fæst það ekki hér?
Sent: Fös 11. Júl 2008 15:36
af Gúrú
Getur nú alveg skoppað á milli þessara vefsíðna sko...
Re: SKJÁKORT - Radeon HD 4850 ! Afhverju fæst það ekki hér?
Sent: Lau 12. Júl 2008 15:09
af audiophile
Gúrú skrifaði:Getur nú alveg skoppað á milli þessara vefsíðna sko...
Hver er þá tilgangurinn með Vaktin.is?
Re: SKJÁKORT - Radeon HD 4850 ! Afhverju fæst það ekki hér?
Sent: Lau 12. Júl 2008 16:31
af Gúrú
audiophile skrifaði:Gúrú skrifaði:Getur nú alveg skoppað á milli þessara vefsíðna sko...
Hver er þá tilgangurinn með Vaktin.is?
Var nú meira að tala um þangað til að það er búið að bæta þessu inn... hún er uppfærð minnir mig að ég hafi séð 2x í mánuði... give them some time?
Re: SKJÁKORT - Radeon HD 4850 ! Afhverju fæst það ekki hér?
Sent: Lau 12. Júl 2008 16:34
af GuðjónR
Svona svona...þetta er komið inn.
Og ef það vantar eitthvað þá er best að senda póst á
vaktin@vaktin.is