Síða 1 af 1

Ný tölva incoming :D

Sent: Sun 06. Júl 2008 17:57
af decai
Jæja, ég er að spá í að fjárfesta í tölvu og þarf smá hjálp.

Eina sem ég þarf er turninn sjálfur, og ég er til búinn að eyða í kringum 100 - 120k < fer kanski smá yfir >

Nú, það sem ég nota tölvuna í er allt mögulegt, enn aðalega er það leikirnir, WoW er mest spilaður um þessar mundir og ég myndi vilja tölvu sem runnaði hann í 100 fps stable, aldrei neitt vesen og ég gæti notað allt í max quality, + það að ég gæti notað " fraps " < upptöku forrit > á meðan spilun stæði og ég myndi ekki fps " droppa " neitt.

Er það mögulegt með þennan pening? :). Takk fyrirfram. :)

Re: Ný tölva incoming :D

Sent: Sun 06. Júl 2008 18:33
af Gúrú
Ef þú átt stýrikerfi:

http://kisildalur.is/?p=2&id=565