Síða 1 af 1

Get ég formattað disk svo hann virki bæði í pc og mac?

Sent: Sun 06. Júl 2008 14:51
af Kruder
Er með flakkara sem ég var að fá í hendurnar frá vinkonu minni, hún var semsagt að kaupa sér Apple fartölvu og vill fá öll gögnin af gamla NTFS formattaða flakkaranum inn í apple tölvuna.

Ég er búinn að kópera allt yfir á pc tölvuna mína og ætla núna að formatta diskinn svo hann virki bæði í minni tölvu og hennar.

NTFS virkar ekki að mér vitandi í apple

Einhverjar hugmyndir?

Re: Get ég formattað disk svo hann virki bæði í pc og mac?

Sent: Sun 06. Júl 2008 14:56
af Pandemic
Getur formatað í FAT32 en það styður ekki skrár stærri en 4 Gb.

Re: Get ég formattað disk svo hann virki bæði í pc og mac?

Sent: Sun 06. Júl 2008 15:01
af Kruder
Pandemic skrifaði:Getur formatað í FAT32 en það styður ekki skrár stærri en 4 Gb.



Það er í góðu lagi, en hvernig formatta ég í FAT32 í Windows XP?

Re: Get ég formattað disk svo hann virki bæði í pc og mac?

Sent: Sun 06. Júl 2008 15:12
af Kruder
FAT32 möguleikinn er ekki til staðar þegar ég reyni að búa til nýtt partition.

Re: Get ég formattað disk svo hann virki bæði í pc og mac?

Sent: Sun 06. Júl 2008 20:04
af Pandemic
start-run-"cmd"

format (stafurinn fyrir diskinn)e: /FS:FAT32

Re: Get ég formattað disk svo hann virki bæði í pc og mac?

Sent: Mán 07. Júl 2008 01:20
af daremo
Kruder skrifaði:NTFS virkar ekki að mér vitandi í apple


http://www.ntfs-3g.org/index.html