Slökkvivesen
Sent: Mið 02. Júl 2008 16:47
Jæja, það virðist sem að í hvert skipti sem ég bý til nýjan þráð hér þá er það til að fá hjálp við vandamálum
En núna er þetta frekar undarlegt. Ég var að lana um síðustu helgi og allt í fína en svo þegar ég kem heim og tengi tölvuna og kveiki á henni þá slökknar bara á henni aftur eftir svona 10-30 sek, ekkert á neinum ákveðnum stað í startupinu, bara einhverstaðar
. Hefur einhver lent í einhverju svipuðu eða veit lausn? Þetta er svona 2 og hálfs árs tölva en eins og ég segi þá er alltaf eitthvað vesen með hana 
En núna er þetta frekar undarlegt. Ég var að lana um síðustu helgi og allt í fína en svo þegar ég kem heim og tengi tölvuna og kveiki á henni þá slökknar bara á henni aftur eftir svona 10-30 sek, ekkert á neinum ákveðnum stað í startupinu, bara einhverstaðar