Síða 1 af 1

Q6600 Tape Mod

Sent: Fim 26. Jún 2008 23:19
af Selurinn
Mynd

Hefur einhver vaktari séð þetta mod!?
Var að lesa forums um þetta og þetta virðist alveg svínvirka fyrir suma, gæti hugsanlega náð quadinum mínum yfir 3.7ghz synchronizað með minnið því það forcar það til að keyra hægar svona:
3ghz
1333FSB
800mhz


Getur einhver hjálpað mér og staðfest það hvort þetta er eitthvað sem maður ætti að leggja í? :D
Hef nefnilega ekki hugmynd um hvort þetta sé eitthvað sem einungis virkar fyrir B3 eða G0 stepping!?!?
Þeir tala alltaf um eitthvað BSEL sem ég hef ekki minnstu grun um hvað er? :S
Kveðja, Vélbúnaðarníðingurinn :P (eða á ég að vera tilraunadýrið?)

Re: Q6600 Tape Mod

Sent: Fim 26. Jún 2008 23:42
af Allinn
Og hvað géfur þetta sig?

Re: Q6600 Tape Mod

Sent: Fim 26. Jún 2008 23:55
af Selurinn
Eftir smá meiri lesningu þá sýnist mér ef þú ert að nota móðurborð sem er gott til yfirklukkunar þá skiptir engu máli að gera þetta sem er á myndinni, BIOS adjustments mun achieva það sama.....
Þetta er þá aðallega gert ráð fyrir þá sem eru með móðurborð sem hafa ekki FSB adjustment eða eru bara almennt yfir höfuð slök í klukkun, skilgreinist mér.

Myndi maður græða eitthvað á því, þrátt fyrir þú ert með enthusiastic móðurborð, bæta þessu tapei og klukka útfrá því? Langar rosa að prófa en nenni ekki ef það skiptir engu máli.....

Einhver að benda mér á það if im wrong.....