Síða 1 af 1

Hvernig er þessi tölva?

Sent: Þri 24. Jún 2008 00:23
af gunnicruiser
Sá spyr sem ekki veit?
Datt í hug að spyrja ykkur álits hér.
Hvernig líst ykkur á þetta er þessi tölva að höndla flesta leiki sæmilega?
Móðurborð: Gigabyte GA-MA69GM-S2H 690v
Örgjörvi: AMD Athlon(tm) 64 X2 Dual Core Processor 4000+ (2 CPUs), -2.1GHz
Vinnsluminni: 2GB RAM með kæliplötu
Skjákort: ATI Radeon X1250
Stýrikerfi: Windows Vista Ultimate
Harður diskur: 500GB SATA2 16mb hdd
Hljóðkort: 7,1 dolby digidal dts hljóðkort
USB tengi: x8

Hvað á ég að bjóða í þessa? Er hægt að kaupa sér PCI-Express skjákort í hana því kortið er innbyggt í móðurborðið.
kv,,,gunni

Re: Hvernig er þessi tölva?

Sent: Þri 24. Jún 2008 01:46
af EmmDjei
hún ætti nú alveg að geta keyrt langflesta leiki, finnur samt ábyggilega fyrir þessum stóru leikjum eins og crysis, quoke ofl...

það er ein pci-rauf þannig þú ættir nú að geta bætt einu skjákorti við

Re: Hvernig er þessi tölva?

Sent: Þri 24. Jún 2008 09:09
af TechHead
gunnicruiser skrifaði:Örgjörvi: AMD Athlon(tm) 64 X2 Dual Core Processor 4000+ (2 CPUs), -2.1GHz

-- Ef þú uppfærir skjákortið þá á afl þessa örgjörva eftir að hamla finnanlegu afli skjákorta sem eru eitthvað öflugri en 8600GT/X1600
(Það er laus PCI-E rauf á móðurborðinu en það er pointless uppfærsla nema að vera með 5200+ eða stærri örgjörva.
gunnicruiser skrifaði:Skjákort: ATI Radeon X1250

-- Gersamlega ónothæft skjákort í nokkuð annað en Sims, WoW og Civ leiki.

Re: Hvernig er þessi tölva?

Sent: Þri 24. Jún 2008 13:18
af supergravity
Ef þú færð þér öflugt skjákort þá mæli ég með að þú skiptir út örgjörvanum líka, fáir þér t.d. 6000+ eða 6400+ þ.e. ef þú geymir turninn ekki ofaná ofni.

Re: Hvernig er þessi tölva?

Sent: Þri 24. Jún 2008 14:12
af LillGuy
en er ekki bara fínt að fá sér 4800+ og MSI 8800GTS 320mb? er það nokkurn mikil munir með að fá 5000+ og GTS?

Hvað á ég að bjóða í þessa?
kv,,,gunni

s. ef ég væri þú myndi ég bjóða mestalagi 15þúsund kr, MESTA LAGI.. þú getur fengið betra en þetta á 30þúsund með 4600+ í staðinn fyrir 4000+ án stýrikerfi