Síða 1 af 1
45nm
Sent: Mán 23. Jún 2008 15:57
af littel-jake
Sælir.
Ég er að fara að uppfæra vélina mína frá grunni og er að pæla hvort að það sé einhver veruleg ástæða til að vera að eltast við 45nm kjarna.
Ps. hvaða móðurborð væri heppilegt að fá sér fyrir 45nm kjarna, segjum E7200. Bara 1 skjákort (helst GeForce) og ekkert owerclock
Re: 45nm
Sent: Mán 23. Jún 2008 16:39
af CendenZ
fyrir hvað er þessi vél ?
Re: 45nm
Sent: Þri 24. Jún 2008 00:06
af littel-jake
semy leikjaspilun. hef aldrei verið að eltast við hæstu gæðin. Gameplay 4the win (Y).
svo bara þetta hefðbundna vefráp, skólanotkun og bíómyndagláp
Re: 45nm
Sent: Þri 24. Jún 2008 00:32
af Selurinn
Taktu E8400, P35-DS3L Gigabyte móðurborð og 9600GT 512mb.
18.400 + 11.000 + 14.860 =
44.260 kr.-Þá ertu góður

Re: 45nm
Sent: Þri 24. Jún 2008 01:14
af CendenZ
littel-jake skrifaði:semy leikjaspilun. hef aldrei verið að eltast við hæstu gæðin. Gameplay 4the win (Y).
svo bara þetta hefðbundna vefráp, skólanotkun og bíómyndagláp
reyndu þá að fá einhverja vél hérna á vaktinni, settu auglýsingu í óskast og vittu til.
Re: 45nm
Sent: Þri 24. Jún 2008 15:37
af littel-jake
hljómar ágætlega selur. Hef þetta sem viðmið.
Hvað þar ég samt stóran aflgjafa í þetta? 450-500W.
Ps. Einhver sérstök minni sem fara betur við þetta en annað?
Re: 45nm
Sent: Þri 24. Jún 2008 19:51
af Selurinn
500W sleppur.
Bara hvaða minni sem er, OCZ, Geil, G-Skill, Corsair.
Whatever you think of