Val á nýjum skjá


Höfundur
Manager1
Tölvutryllir
Póstar: 604
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 21:28
Reputation: 86
Staða: Ótengdur

Val á nýjum skjá

Pósturaf Manager1 » Þri 17. Jún 2008 20:39

Sælir.

Ég var að spá í að uppfæra skjáinn minn, enda 7 ára gamli 19" túbuskjárinn minn orðinn frekar slappur :D

Ég var að hugsa um 20-22" widescreen á verðbilinu 25-40 þús.

Nú veit ég afskaplega lítið um svona skjái en hann kemur til með að vera notaðu í bland í leikina, netráp og svo myndvinnslu ef maður drullast einhverntíman út að taka myndir. Ég geri ekki kröfur um að spila leikina í bestu mögulegu gæðum eða fá sem flesta fps.

Ég er aðeins búinn að skoða mig um og sá að Kísildalur er með einn skjá sem fellur í þennan flokk minn. Hvernig er þessi?

Svo er Tölvutækni með þrjá mjög áþekka skjái:

http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1015
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=676
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1032

Ekki mikill munur þarna nema það að neðsti skjárinn er með 5ms svartíma á meðan hinir tveir eru með 2ms. Er það eitthvað sem maður tekur eftir?
Einnig er smá birtustigsmunur á efri tveimur skjánum... veit ekki hvað það skiptir miklu máli.

Er kannski eitthvað annað sem þið vitið um? Ég skoðaði bara þessar tvær verslanir...

Vona að einhver nenni að vesenast í þessu fyrir mig, geri mér grein fyrir því að það getur verið hundleiðinlegt að fá trilljón svona "hvað á ég að kaupa" spurningar ;)



Skjámynd

HaftorS
Græningi
Póstar: 36
Skráði sig: Lau 16. Feb 2008 20:08
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Val á nýjum skjá

Pósturaf HaftorS » Þri 17. Jún 2008 20:51

Af þessum 4 þá myndi ég mæla með Samsung 2253. Klárlega einn besti 22" skjárinn í dag.
Sjálfur er ég með 226BW og er ég alveg ofboðslega ánægður með hann, en 2253 er arftaki hans svo ég myndi ekki slá á þá útréttu hendi :)



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Val á nýjum skjá

Pósturaf Gúrú » Mið 18. Jún 2008 00:55

http://kisildalur.is/?p=2&id=467

Ástfanginn af þessum.
Geðveikur í leikina og ekkert slappur í netrápið heldur sko...


Modus ponens


e-r
Græningi
Póstar: 26
Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 19:23
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Val á nýjum skjá

Pósturaf e-r » Mið 18. Jún 2008 02:05

http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1015

JÁ JÁ JÁ

hehe er með svona gargandi snilli


So there I was on that toilet seat, drunk, stoned, feeling like I was going to vomit, with a huge poo poo up my rear end and jerking off.

Skjámynd

mind
1+1=10
Póstar: 1101
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Val á nýjum skjá

Pósturaf mind » Mið 18. Jún 2008 09:45

Eftir því sem ég sé best þá eru þetta allt sami skjárinn (semsagt sami aðili sem framleiðir panelinn sjálfann).

Svo þú ert að borga fyrir hönnun, útlit og gæði íhluta í skjánum.

Ég var Viewsonic maður fyrir nokkrum árum og þeir hafa reynst mér vel, nota bara samsung síðustu árin... þeir voru með laglegri hönnun fannst mér.

Innbyggðir hátalarar eru yfirleitt ekki alveg í nægilegum gæðastaðli fyrir tölvuleiki og svona.

Athugaðu að allt þetta eru 6-bita skjáir , það skiptir þig samt líklega engu máli nema þú hafir atvinnu af video/ljósmyndavinnslu.




Höfundur
Manager1
Tölvutryllir
Póstar: 604
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 21:28
Reputation: 86
Staða: Ótengdur

Re: Val á nýjum skjá

Pósturaf Manager1 » Mið 18. Jún 2008 12:52

Það hlítur að vera hægt að slökkva á innbyggðu hátölurunum...

Las erlend review um Samsung 2253 skjáinn eftir kommentið frá HaftorS. Sá ekkert nema gott um þann skjá svo líklega enda ég á því að kaupa hann.




fremen
Græningi
Póstar: 47
Skráði sig: Mið 18. Jún 2008 13:35
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Val á nýjum skjá

Pósturaf fremen » Mið 18. Jún 2008 13:38

Manager1 skrifaði:Það hlítur að vera hægt að slökkva á innbyggðu hátölurunum...

Las erlend review um Samsung 2253 skjáinn eftir kommentið frá HaftorS. Sá ekkert nema gott um þann skjá svo líklega enda ég á því að kaupa hann.


Ég gerði nákvæmlega það sama, skoðaði reviews á Newegg og fleiri stöðum og leist vel á hvað menn voru að segja þannig ég keypti hann hjá Tölvutek ásamt nýju tölvunni sem ég var að versla mér. Og maaaaaan þetta er kickass skjár! Nota bene er ég mjög picky á skjái sem ég nota í leiki, ég var með 5ms skjá frá litla bróðir mínum og mér fannst vera endalaust svona 'trail' lagg þegar ég snéri mér hratt.. EKKERT svoleiðis á þessum, elska hann!




SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Val á nýjum skjá

Pósturaf SteiniP » Mið 18. Jún 2008 18:54

Ég er með Samsung 226BW. Mæli með honum. Veit ekki með 2253 skjáinn en hann er ábyggilega ekkert síðri.




Höfundur
Manager1
Tölvutryllir
Póstar: 604
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 21:28
Reputation: 86
Staða: Ótengdur

Re: Val á nýjum skjá

Pósturaf Manager1 » Mið 18. Jún 2008 19:16

Eitt stk. Samsung 225BW pantaður frá Tölvutækni.

Geri ráð fyrir skjótri og góðri þjónustu og að pósturinn banki uppá hjá mér annað kvöld ;)



Skjámynd

HaftorS
Græningi
Póstar: 36
Skráði sig: Lau 16. Feb 2008 20:08
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Val á nýjum skjá

Pósturaf HaftorS » Mið 18. Jún 2008 22:13

Manager1 skrifaði:Las erlend review um Samsung 2253 skjáinn eftir kommentið frá HaftorS. Sá ekkert nema gott um þann skjá svo líklega enda ég á því að kaupa hann.


gaman að geta aðstoðað ;)




Valdegg
Nýliði
Póstar: 20
Skráði sig: Fös 23. Maí 2008 10:26
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Val á nýjum skjá

Pósturaf Valdegg » Fim 19. Jún 2008 00:58

Ég kysi nú frekar skjáina hjá TölvuVirkni.

http://www.tolvuvirkni.is/ip?inc=view&f ... E1ir%20LCD



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Val á nýjum skjá

Pósturaf Gúrú » Fim 19. Jún 2008 01:04

Valdegg skrifaði:Ég kysi nú frekar skjáina hjá TölvuVirkni.

http://www.tolvuvirkni.is/ip?inc=view&f ... E1ir%20LCD


1.Skjár LCD - 22 Tommu BenQ T221W Widescreen Analog/DVI
5MS GreyToGrey... kiddin?

2.Skjár LCD - 22 Tommu Acer AL2216WBD 22 LCD skjár svartur

Skerpa: 700:1
Svartími: 5 ms
Jájá...
3.Skjár LCD - 20 Tommu Acer AL2016WBbd 20 LCD skjár svartur
Svörunartími: 5 ms
Skerpa: 800:1

Þetta eru ekkert svaðalegir kostir..


Modus ponens


Höfundur
Manager1
Tölvutryllir
Póstar: 604
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 21:28
Reputation: 86
Staða: Ótengdur

Re: Val á nýjum skjá

Pósturaf Manager1 » Fim 19. Jún 2008 19:03

Sammála Gúru með þetta, frekar að eyða 10 kalli meira og fá betri skjá.




donzo
spjallið.is
Póstar: 421
Skráði sig: Fim 19. Jún 2008 18:17
Reputation: 1
Staðsetning: Rúminu hans Zedro..
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Val á nýjum skjá

Pósturaf donzo » Fim 19. Jún 2008 21:25

good shit að u valdir Tölvutækni... frábær þjónusta :D !!!!!!!!! pantaði mér nýlega Zalman 9700NT og Antec 900 ekki einu sinni rispa or nothing á þeim :O ! ^.^ !! fékk Zalman bra strax eftir 2 daga í pósti...




Höfundur
Manager1
Tölvutryllir
Póstar: 604
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 21:28
Reputation: 86
Staða: Ótengdur

Re: Val á nýjum skjá

Pósturaf Manager1 » Fös 20. Jún 2008 22:03

Jæja skjárinn up and running og ég vægast sagt mjög ánægður :)

Vil nota tækifærið og þakka starfsfólki Tölvutækni fyrir skjóta og góða afgreiðslu.