Síða 1 af 1

Vantar að tengja fleiri harða diska

Sent: Þri 17. Jún 2008 18:36
af Harvest
Góðan dag

Er með frekar gamalt móðurborð en það tekur bara 4 sata diska. Ég er ss. búinn að fylla það en langar bæta við fleiri diskum. Jafnvel 4-5 í viðbót.

Ég er ekki að fara kaupa usb flakkara fyrir þetta allt því það er of dýrt og straumbreytarnir færu í mínar fínustu. Ég hef skoðað diskastýringar en þær virðast ekki gefnar heldur. Ég er farinn að óttast um aflgjafann og hvað ég get boðið honum uppá þannig að þetta gæti verið lausnin:

http://task.is/?prodid=2439

EN.. þetta kostar 30 þúsund kall og ég versla ekki við task aftur.


Eru vaktarar með betri hugmynd? :P

Re: Vantar að tengja fleiri harða diska

Sent: Þri 17. Jún 2008 19:26
af Gets
Satt er það diskstýringar eru ekkert gefins, en hérna er ein sem kostar ekki hönd og fót.

http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... I_SataRaid

Einhverstaðar á netinu er svo hægt að komast í reiknivél fyrir aflnotkun á hardvare "man ekki hvar það er" aðrir hér geta eflaust bent þér á hvar hún er.

Re: Vantar að tengja fleiri harða diska

Sent: Þri 17. Jún 2008 22:43
af Viktor
Veit ekki með þig, en ég myndi nú kalla 3k svona nokkurnvegin gefins... hvort þú uppfærir aflgjafan eður ei er svo annað mál.

http://www.kisildalur.is/?p=2&id=133

Re: Vantar að tengja fleiri harða diska

Sent: Þri 17. Jún 2008 23:29
af IL2

Re: Vantar að tengja fleiri harða diska

Sent: Mið 18. Jún 2008 00:08
af Viktor
IL2 skrifaði:Hér er ein reiknivél

http://www.journeysystems.com/?power_supply_calculator

Jamm, kemst alveg uppí ATix800 og nVidia 6800 :)

Re: Vantar að tengja fleiri harða diska

Sent: Mið 18. Jún 2008 00:38
af Klemmi