Harðirdiskar og HD video ?

Skjámynd

Höfundur
Rednex
Nörd
Póstar: 147
Skráði sig: Sun 15. Jún 2003 18:00
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfirði
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Harðirdiskar og HD video ?

Pósturaf Rednex » Þri 17. Jún 2008 13:37

Sælir

Er einhver hérna með reynslu af HighDefinition videoi og hörðum diskum ?
Ég er að pæla hvort 7200 snúningadiskarnir séu of hægir fyrir allt þetta gagnaflæði og þyrfti þá að fá mér Raptor disk...


Ef það virkar... ekki laga það !


TechHead
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2004 14:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Harðirdiskar og HD video ?

Pósturaf TechHead » Þri 17. Jún 2008 13:39

1080p er að toppa í 10 mb/s (10440 Kbps)

Hægustu 5400rpm diskarnir detta niður í 40 mb/s hægast

Þannig að það er ekki harðidiskurinn sem er að takmarka hversu "smooth" Hd Video er.
Gættu þess bara að vera með 3.0ghz P4/ 1.8 GHZ C2D eða stærri örgjörva til að spila 1080p smooth.