Með hverju mæliði fyrir meðalmanninn ?
Sent: Fös 13. Jún 2008 06:52
af barabinni
Ég hef svona verið að renna yfir hvað er í boði hérna á verðlistunum. Þá aðalega með móðurborð og örgjörfa. Mig þætti gaman að uppfæra þar sem ég er núna að keyra á +3800 örgjförfa. En ég er bara ekki viss hvaða leið ég ætti að fara. Þó hef ég heyrt að intel sé numero uno þessa daga.
En bara svona í ganni; Með hverju mæliði fyrir mann sem vill bara nota tölvuna fyrir hefðbundna vinnslu og svo eitthvað leikjaspil inn á milli. Ekkert OC eða neitt húllumhæ í sjónmáli hjá mér.
Re: Með hverju mæliði fyrir meðalmanninn ?
Sent: Fös 13. Jún 2008 07:30
af notendanafn
barabinni skrifaði:Ég hef svona verið að renna yfir hvað er í boði hérna á verðlistunum. Þá aðalega með móðurborð og örgjörfa. Mig þætti gaman að uppfæra þar sem ég er núna að keyra á +3800 örgjförfa. En ég er bara ekki viss hvaða leið ég ætti að fara. Þó hef ég heyrt að intel sé numero uno þessa daga.
En bara svona í ganni; Með hverju mæliði fyrir mann sem vill bara nota tölvuna fyrir hefðbundna vinnslu og svo eitthvað leikjaspil inn á milli. Ekkert OC eða neitt húllumhæ í sjónmáli hjá mér.
Eitthhvað ágætis P35 Gigabyte móðurborð.
T.d.
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=802Verð = 11.900 kr .
Svo er örgjörvinn bara þitt eigið val.
T.d.
E6750 =
http://www.computer.is/vorur/6702E8400 =
http://www.computer.is/vorur/6975Þessir tveir eru báðir mjög fínir og án efa nógu góðir í alla almenna vinnslu, og myndu svo gera gott í leikjaspilun með t.d. skjákorti eins og ...
8800GT =
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=8818800GTS (G92) =
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=9369600GT =
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... 9600GT_512Þessi kort væru öll mjög fín með annaðhvor þessum örgjörva.