Síða 1 af 1

Western Digital Green Series

Sent: Fim 12. Jún 2008 13:01
af einarornth
Vitið þið hvort einhverjar íslenskar búðir séu farnar að selja nýju WD Green diskana?

http://www.wdc.com/en/products/products ... anguage=en

Þessir eru að fá fína dóma, eyða litlu rafmagni og eru víst hljóðlátir og áreiðanlegir.

Kv,
Einar.

Re: Western Digital Green Series

Sent: Fim 12. Jún 2008 14:23
af Gúrú

Re: Western Digital Green Series

Sent: Fim 12. Jún 2008 14:32
af einarornth
Takk fyrir þetta, hafði ekki séð þennan þráð. Þetta er nú ágætis verð hjá Att, ég er samt spenntari fyrir 750GB disknum í þessari seríu, þeir virðast ekki eiga hann en sendi þeim póst til að athuga.

Ég er að hugsa þetta í fileserver sem á að vera alltaf í gangi, þ.a. þegar maður er kominn með 4-6 harða diska þá getur skipt máli hvað þeir eyða miklu rafmagni. Hraðinn skiptir minna máli, þeir eru allavega alveg nógu hraðir til að vera hraðari en 100mb LAN.

Re: Western Digital Green Series

Sent: Fim 12. Jún 2008 14:34
af einarornth
Takk fyrir listann, ég var búinn að kíkja á þær helstu búðir sem ég versla við (Att/Tölvuvirkni/Tölvutek) en sá þetta ekki þar.