Síða 1 af 1
Framlengakaplar fyrir viftur
Sent: Þri 10. Jún 2008 22:17
af IL2
Veit einhver hvar ég fæ svona? Þarf að framlengja kapal og nenni ekki að fara að klippa hann í tvennt og lóða.
Re: Framlengakaplar fyrir viftur
Sent: Þri 10. Jún 2008 22:36
af Darknight
Ég var einmitt að ná mér í 2 þannig niður í vinnu, ekki beint framlenging, enn tekur frá 4 pinna tengi frá psu í harðan disk, virkar sem millistykki þar á milli og gefur manni langan kapall fyrir viftur. Þetta kemur með einhverjum 120mm viftum minnir mig. Ég skal athuga á morgun og láta þig vita.
Re: Framlengakaplar fyrir viftur
Sent: Þri 10. Jún 2008 23:27
af IL2
Þetta á að fara á viftustýringu þannig að það dugar líklega ekki en takk samt. Fer frá viftu efst í kassanum niður á botn