Vantar hjálp við samsetningu...
Sent: Sun 08. Jún 2008 18:57
Sælir,
Eins og vitneskja mín stendur í tölvukaupum núna treysti ég ekki alveg sjálfum mér í að velja það besta fyrir peninginn þannig mér datt í hug að setja inn þráð hérna og sjá hvað aðrir myndu gera. Ég er þegar búinn að uppfæra skjá, harðan disk og skjákort. Þannig það sem mig vantar er:
Móðurborð - Eitthvað sem sem er gott í overclock upp á framtíðina að sjálfsögðu.
Örgjörva - Eins og er lýst mér best á Intel Core 2 Duo E8400 en ef þið hafið eitthvern betri í huga er ég opinn fyrir hugmyndum.
Vinnsluminni - Er að nota XP þannig ég þarf ekki meira en 2 gb.
Aflgjafa - Einhvern hljóðlátann, held að 500 w ætti að duaga.
Kassa - Bara einhvern fallegan og ódýran.
Tölvan á að vera hljóðlát og verður notuð í leikjaspilun, vefráp og allt það sem tölvur eiga að gera.
Peningurinn sem ég er til í að setja í þetta er u.þ.b. 60-65 þús.
Það yrði einnig mjög þægilegt ef að þetta yrði flest hjá sömu búðinni uppá samsetningu.
Kær kveðja og fyrir fram þökk,
Tómas Helgi
Eins og vitneskja mín stendur í tölvukaupum núna treysti ég ekki alveg sjálfum mér í að velja það besta fyrir peninginn þannig mér datt í hug að setja inn þráð hérna og sjá hvað aðrir myndu gera. Ég er þegar búinn að uppfæra skjá, harðan disk og skjákort. Þannig það sem mig vantar er:
Móðurborð - Eitthvað sem sem er gott í overclock upp á framtíðina að sjálfsögðu.
Örgjörva - Eins og er lýst mér best á Intel Core 2 Duo E8400 en ef þið hafið eitthvern betri í huga er ég opinn fyrir hugmyndum.
Vinnsluminni - Er að nota XP þannig ég þarf ekki meira en 2 gb.
Aflgjafa - Einhvern hljóðlátann, held að 500 w ætti að duaga.
Kassa - Bara einhvern fallegan og ódýran.
Tölvan á að vera hljóðlát og verður notuð í leikjaspilun, vefráp og allt það sem tölvur eiga að gera.
Peningurinn sem ég er til í að setja í þetta er u.þ.b. 60-65 þús.
Það yrði einnig mjög þægilegt ef að þetta yrði flest hjá sömu búðinni uppá samsetningu.
Kær kveðja og fyrir fram þökk,
Tómas Helgi