Krassar á myndbandsspilun!


Höfundur
Valdimar
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Lau 07. Jún 2008 17:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Krassar á myndbandsspilun!

Pósturaf Valdimar » Lau 07. Jún 2008 17:09

Góðan dag

Ég keypti samsetta tölvu á computer.is í febrúar 2008. Ég hef átt vandamál með að spila video brot: Avi file, (mpeg einnig). Þegar ég spila myndbönd þá kemur stundum fyrir að myndböndin krassa, en það er mjög handahófskennt. Þá þarf ég að slökkva á tölvunni með valdi því tölvan frís allgjörlega. Ég hef installað allskonar video codecs (, t.d. k-lite codec pack) og nýjasta drivernum fyrir skjákortið en myndböndin krassa samt.

Lýsing á "krassinu": Músabendillinn verður allt í einu margskiptur (fyrsta ummerki), á sama tíma koma litarendur á myndina og 5-6 sekúntum síðar frís tölvan allgörlega (þá þarf að slökkva með valdi).

Ég tel að þetta sé líklega nýja skjákortið (kemur svo sem ekkert annað til greina) sem ég keypti en það er GeForce 8800 GTS 512. Kannski er skjákortið gallað.

Ég átti ekkert vandamál með að spila myndbönd á gömlu tölvunni minn sem ég átti á undan þessari. Skjákortið var GeForce FX 5900 Ultra.

Vélbúnaður minn:
------------------
Time of this report: 6/7/2008, 17:05:49
Machine name: KOPHOLMI
Operating System: Windows XP Professional (5.1, Build 2600) Service Pack 2 (2600.xpsp_sp2_gdr.070227-2254)
Language: English (Regional Setting: Icelandic)
System Manufacturer: NVIDIA
System Model: 132-CK-NF78
BIOS: Phoenix - AwardBIOS v6.00PG
Processor: Intel(R) Core(TM)2 Duo CPU E8400 @ 3.00GHz (2 CPUs)
Memory: 2046MB RAM
Page File: 376MB used, 3562MB available
Windows Dir: C:\WINDOWS
DirectX Version: DirectX 9.0c (4.09.0000.0904)
DX Setup Parameters: Not found
DxDiag Version: 5.03.2600.2180 32bit Unicode

---------------
Display Devices
---------------
Card name: NVIDIA GeForce 8800 GTS 512
Manufacturer: NVIDIA
Chip type: GeForce 8800 GTS 512
DAC type: Integrated RAMDAC
Device Key: Enum\PCI\VEN_10DE&DEV_0600&SUBSYS_23321682&REV_A2
Display Memory: 512.0 MB
Current Mode: 1280 x 1024 (32 bit) (75Hz)
Monitor: Fujitsu Siemens B19-2
Monitor Max Res: 1280,1024
Driver Name: nv4_disp.dll
Driver Version: 6.14.0011.6921 (English)
DDI Version: 9 (or higher)
Driver Attributes: Final Retail
Driver Date/Size: 12/5/2007 01:41:00, 5773568 bytes
WHQL Logo'd: Yes
WHQL Date Stamp: n/a
VDD: n/a
Mini VDD: nv4_mini.sys
Mini VDD Date: 12/5/2007 01:41:00, 7435392 bytes
Device Identifier: {D7B71E3E-4540-11CF-3B6E-390303C2CB35}
Vendor ID: 0x10DE
Device ID: 0x0600
SubSys ID: 0x23321682
Revision ID: 0x00A2
Revision ID: 0x00A2
Video Accel: ModeMPEG2_C ModeMPEG2_D ModeWMV9_B ModeWMV9_A
Deinterlace Caps: {6CB69578-7617-4637-91E5-1C02DB810285}: Format(In/Out)=(YUY2,YUY2) Frames(Prev/Fwd/Back)=(0,0,0) Caps=VideoProcess_YUV2RGB VideoProcess_StretchX VideoProcess_StretchY DeinterlaceTech_PixelAdaptive
{335AA36E-7884-43A4-9C91-7F87FAF3E37E}: Format(In/Out)=(YUY2,YUY2) Frames(Prev/Fwd/Back)=(0,0,0) Caps=VideoProcess_YUV2RGB VideoProcess_StretchX VideoProcess_StretchY DeinterlaceTech_BOBVerticalStretch
{6CB69578-7617-4637-91E5-1C02DB810285}: Format(In/Out)=(UYVY,YUY2) Frames(Prev/Fwd/Back)=(0,0,0) Caps=VideoProcess_YUV2RGB VideoProcess_StretchX VideoProcess_StretchY DeinterlaceTech_PixelAdaptive
{335AA36E-7884-43A4-9C91-7F87FAF3E37E}: Format(In/Out)=(UYVY,YUY2) Frames(Prev/Fwd/Back)=(0,0,0) Caps=VideoProcess_YUV2RGB VideoProcess_StretchX VideoProcess_StretchY DeinterlaceTech_BOBVerticalStretch
{6CB69578-7617-4637-91E5-1C02DB810285}: Format(In/Out)=(YV12,0x3231564e) Frames(Prev/Fwd/Back)=(0,0,0) Caps=VideoProcess_YUV2RGB VideoProcess_StretchX VideoProcess_StretchY DeinterlaceTech_PixelAdaptive
{335AA36E-7884-43A4-9C91-7F87FAF3E37E}: Format(In/Out)=(YV12,0x3231564e) Frames(Prev/Fwd/Back)=(0,0,0) Caps=VideoProcess_YUV2RGB VideoProcess_StretchX VideoProcess_StretchY DeinterlaceTech_BOBVerticalStretch
{6CB69578-7617-4637-91E5-1C02DB810285}: Format(In/Out)=(NV12,0x3231564e) Frames(Prev/Fwd/Back)=(0,0,0) Caps=VideoProcess_YUV2RGB VideoProcess_StretchX VideoProcess_StretchY DeinterlaceTech_PixelAdaptive
{335AA36E-7884-43A4-9C91-7F87FAF3E37E}: Format(In/Out)=(NV12,0x3231564e) Frames(Prev/Fwd/Back)=(0,0,0) Caps=VideoProcess_YUV2RGB VideoProcess_StretchX VideoProcess_StretchY DeinterlaceTech_BOBVerticalStretch
Registry: OK
DDraw Status: Enabled
D3D Status: Enabled
AGP Status: Enabled
DDraw Test Result: Not run
D3D7 Test Result: Not run
D3D8 Test Result: Not run
D3D9 Test Result: Not run




Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Reputation: 14
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Re: Krassar á myndbandsspilun!

Pósturaf Blackened » Lau 07. Jún 2008 19:02

Á við sama vandamál að stríða.. með sama skjákort og örgjörva og þú.. en mér skilst að þetta sé galli í móðurborðinu.. þaðer chipsettinu.. nVidia séu bara í ruglinu með þetta

Veit ekki hvort að það er einhver lausn við þessu.. er með Vista x64

þetta gerist svo sjaldan að ég nenni varla að pirra mig á því.. en það væri samt gaman ef að einhver lumaði á lausn við þessu annars leiðinlega vandamáli



Skjámynd

Zorglub
spjallið.is
Póstar: 417
Skráði sig: Mið 16. Jan 2008 12:42
Reputation: 42
Staðsetning: Nokkuð góð!
Staða: Ótengdur

Re: Krassar á myndbandsspilun!

Pósturaf Zorglub » Lau 07. Jún 2008 22:09

Þetta er viðurkennt vandamál með 780 kubbasettið, einfaldlega sett gallað á markað. Það hefur verið hægt að fara í kringum þetta en það var hinsvegar (loksins) að detta í hús bios uppfærsla sem lagar málið. Þannig að annaðhvort nærðu í uppfærsluna á heimasíðu borðsins og flassar, eða ferð með hana í computer og lætur þá gera það fyrir þig (ætti að vera frítt þar sem þetta er galli)

Af heimasíðu evga.

P05 Updates:

Resolves graphics corruption issues when playing videos with certain 780i and GPU configurations.
USB / SATA compatibility improvements
ASUS Sonar card detection fix
CPU Multiplier reporting fix
PCI Express performance improvements
Enhanced save/restore of overclocking profiles
SLI Memory option disabled for 4 DIMM configuration (config is not supported, but users are free to overclock on their own)
Updated microcode for upcoming CPUs
BIOS updating can be accomplished VIA the below methods:


Gigabyte Z790 Aorus Master | I9 14900K | Corsair Vengeance 64GB | Asus TUF 3080 OC | Samsung 990 Pro | Corsair AX 860i | Noctua NH-D15


Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Reputation: 14
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Re: Krassar á myndbandsspilun!

Pósturaf Blackened » Lau 07. Jún 2008 23:30

Ég er verandi með 750 borð.. er ennþá screwed eða? næ ekki sambandi við Asus uppfærsluþjónana




Höfundur
Valdimar
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Lau 07. Jún 2008 17:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Krassar á myndbandsspilun!

Pósturaf Valdimar » Mán 09. Jún 2008 10:51

Þetta eru góðar fréttir. Það var þá móðurborðið eftir allt saman. Man það núna að ég keypti það í Tölvutækni. Fer með tölvuna í dag og læt þá flassa BIOSið.

Þakka ykkur fyrir :D