Hljóðkort?

Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6855
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 962
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hljóðkort?

Pósturaf Viktor » Mið 04. Jún 2008 16:04

Er að spá í að kaupa hljóðkort og mig langar að vita hvers vegna ætti ég að kaupa mér hljóðkort. Er einhver munur? Er að nota inbyggða Gigabyte hljóðkortið frá RealTek, hverju myndi það breyta ef ég fengi mér sér hljóðkort? Og hvað ætti ég að fá mér? Ætla að nota þetta til að spila leiki og hlusta á tónlist :!:

Takk.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2788
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 129
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðkort?

Pósturaf zedro » Mið 04. Jún 2008 18:46

Rugl hljóð, fáðu þér hljóðkort.
Ég sé ekki eftir mínu rugl munur o.O


Kísildalur.is þar sem nördin versla

Skjámynd

mind
1+1=10
Póstar: 1123
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Reputation: 31
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðkort?

Pósturaf mind » Fim 05. Jún 2008 11:34

Það var gerð einhver könnum/rannsókn fyrr á árinu einmitt útaf þessu.

Niðurstaðan í grófum dráttum var sú að það væru eiginlega bara þeir sem ynnu við tónlistargerð og sumir tölvuleikjaspilarar sem græddu á því að kaupa sér hljóðkort.

Það var útaf eftirfarandi ástæðum:
Það er smá suð í öllum hljóðkortum sem eru innbyggð á móðurborðum.
Þegar þú kaupir þér alminnilegt hljóðkort kemur það með sínum eigin processor(DAC t.d.) og tekur þá vinnslu af örgjörvanum þínum og þarmeð eykur afköst(fps)
Öflugri hljóðkort koma með stuðningi í ýmsum tölvuleikjum eins og X-FI.

Stór mótbára var líka að flest fólk er ekki með nægilega góða hátalara eða heyrnatól til að þetta skipti máli.(heyrnatólin þurfa yfirleitt vera 10.000 og yfir)
Það væri hagkvæmara kaupa sér minni/örgjörva fyrir peninginn í hljóðkortið ef maður vildi performance.

Ég prufaði að fá mér t.d. xmod frá Creative og hlusta á tónlist í þvílíkt langan tíma. Það breytti engu fyrir mig.
Hinsvegar hefur þetta áhrif á tónlist
http://www.audio-ideas.com/reviews/digi ... thead.html

Þessi hérna fékk einhver vangefin review (ég prufaði hann samt aldrei) - athugaðu að þessi tæki eru USB og taka líka afl af örgjörvanum
http://www.emu.com/products/product.asp?product=15185

Svo ef þú vilt skoða bara alla
http://www.head-fi.org/forums/f5/




TechHead
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2004 14:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðkort?

Pósturaf TechHead » Fim 05. Jún 2008 14:54

mind skrifaði:Niðurstaðan í grófum dráttum var sú að það væru eiginlega bara þeir sem ynnu við tónlistargerð og sumir tölvuleikjaspilarar sem græddu á því að kaupa sér hljóðkort.


Well, þegar ég prófaði að setja upp innbyggða Realtek kortið (ADI 1988B) á móðurborðinu mínu og aftengi X-Fi kortið til að heyra muninn þá varð ég vægast sagt vonsvikinn yfir hljómgæðunum á Realtek codec´num.
Þótt að innbyggðu hljóðkortin séu vissulega orðin mjög vönduð miðað við til dæmis SPU sem keyrðu á gamla AC97 þá komast þau ekki með tærnar að hælum dedicated korta eins og Audigy/XFi og Sonar.

Til að mynda prófaði ég að smella á nokkrum lögum í lossless .flac til að heyra muninn og ég var gáttaður á því hversu gott sound processing er í XFi.
Mjög greinilega mikið skarpari hátónar og tærari miðja. Einnig varð ég var við distortion á innbyggða sem ég verð aldrei var við í tónlistarvinnslu eða hlustun á XFi kortinu.

Ber að minnast á að ég prófaði þetta við láenda X-230 Logitech hljóðkerfi og svo í Sennheiser HD-555 heyrnartólum (munurinn heyrðist mun betur í heyrnartólunum.)

Svo ég mæli 100% með Creative XFi eða Asus Sonar Dx2




Vaski
spjallið.is
Póstar: 412
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 15:11
Reputation: 12
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðkort?

Pósturaf Vaski » Fim 05. Jún 2008 15:56

Er hægt að kaupa Asus Sonar á íslandi?



Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6855
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 962
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðkort?

Pósturaf Viktor » Mið 11. Jún 2008 19:40

Hvað er fólk að kaupa ef það hefur áhuga á upptökum? Er með alvöru míkrafón og gítar, bassa ofl. hvaða hljóðkort ætti ég þá að verzla mér?


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


hilmar_jonsson
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 358
Skráði sig: Lau 22. Jan 2005 16:03
Reputation: 2
Staðsetning: 200 Kóp
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðkort?

Pósturaf hilmar_jonsson » Mið 11. Jún 2008 21:07

Bara mbox2; mjög vinsælt.

Það er samt ekki beint hljóðkort í þeim skilningi sem rætt er um hér fyrir ofan, meira ætlað í upptökur og afspilun þegar það á við.

Það er satt sem e-r sagði hérna fyrir ofan, maður heyrir ekki muninn á hljóðinu fyrr en í e-um dýrari heyrnartólum eða kerfum nema kortin séu mjög léleg. Það er aðallega suðið sem maður er að berjast við að lækka.


i5-2500K - 16GB vinnsluminni og eitthvað skjákort

Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6855
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 962
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðkort?

Pósturaf Viktor » Þri 24. Jún 2008 16:09

Er það þess virði að kaupa þennan pakka ? http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=870


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2925
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 228
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðkort?

Pósturaf CendenZ » Mið 25. Jún 2008 14:35

Maður þarf ekki að kaupa dýrasta hljóðkortið til að fá ofur hljóð, þetta er ekki einsog með skjákortin.

bara splæsa á 5000 króna hljóðkort nema þú sért með SH HD650 heyrnartól eða álíka

oft liggur verðmunurinn í þessum hljóðkortum á hzunum og db's sem mjög mörg heyrnartól geta hreinlega ekki skilað



Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6855
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 962
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðkort?

Pósturaf Viktor » Fim 26. Jún 2008 01:01

CendenZ skrifaði:Maður þarf ekki að kaupa dýrasta hljóðkortið til að fá ofur hljóð, þetta er ekki einsog með skjákortin.

bara splæsa á 5000 króna hljóðkort nema þú sért með SH HD650 heyrnartól eða álíka

oft liggur verðmunurinn í þessum hljóðkortum á hzunum og db's sem mjög mörg heyrnartól geta hreinlega ekki skilað


Er að fara til Orlando í Ágúst, ætla þá að kaupa mér Sennheiser HD 25, mest notuðu heyrnatól í professional bransanum. Fæ þetta kort á amazon á mun lægra verði, og ætla líka að kaupa mér Logitech hljómkerfið(500w) sem Tolvuvirkni eru að selja á 54k, kostar 20k á amazon :)

Svo ég var að spá hvort þetta væri ekki bara sniðugt? :D


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

mind
1+1=10
Póstar: 1123
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Reputation: 31
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðkort?

Pósturaf mind » Fim 26. Jún 2008 09:21

Ertu búinn að prufa HD 25 ? Þó þetta séu bókað góð heyrnatól þá er mismunandi hvaða heyrnatól fólki finnst þægilegt að nota, ég veit t.d. að þessi eru með leður(eða leðurlíki) sem margir svitna svakalega undan. Ég myndi finna stað til að prufa þau áður en þú kaupir.

Gott að vita að ábyrgð á tölvuhlutum í BNA er yfirleitt ekki meira en 3-6 mánuðir.

Ef þú ert að fara kaupa hljómkerfi hafðu þá í huga að það er annað rafmagnskerfi á íslandi og í bandaríkjunum.
Svo ef þú ert að fara flytja inn hljómkerfið þá væri útreikningurinn eitthvað á þessu leið.

$250 x 80 x 1,245 + 10.000 - 15.000(straumbreytir sem er DÝR) = 34.900,- og svo þarftu líklega berjast við lítið suð úr þeim útaf þessu spennubreytingum.



Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6855
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 962
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðkort?

Pósturaf Viktor » Fim 26. Jún 2008 20:17

Hef prufað HD25, finnst svo rugl gott sound í þeim að ég get ekki staðist þau.

Í sambandi við spennubreytinn, hvers konar spennubreyti þarf fyrir þetta hljómkerfi? Ég finn bara spennubreyta sem kosta ca. 1-2þúsund.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

mind
1+1=10
Póstar: 1123
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Reputation: 31
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðkort?

Pósturaf mind » Fim 26. Jún 2008 21:01

Það er þá spurning um hvaða straum kerfið tekur á moti. Það er sennilega að taka 110/120v í staðinn fyrir 230v sem við notum.

Svo þarf straum/spennubreytirinn að vera því öflugri sem hljóðkerfið er. Held sé til fyrirtæki í hafnafirði sem hét straumbreytar eða straumbreytir eða álíka sem var með fína straumbreyta á ágætis verði.

Straumbreytirinn sem ég er með við magnarinn minn kostaði 16þús kall og er mörg kg.

Svo hvaða hljóðkerfi er þetta nákvæmlega eða hvaða straum dregur það ?



Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6855
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 962
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðkort?

Pósturaf Viktor » Fim 26. Jún 2008 22:11

mind skrifaði:Það er þá spurning um hvaða straum kerfið tekur á moti. Það er sennilega að taka 110/120v í staðinn fyrir 230v sem við notum.

Svo þarf straum/spennubreytirinn að vera því öflugri sem hljóðkerfið er. Held sé til fyrirtæki í hafnafirði sem hét straumbreytar eða straumbreytir eða álíka sem var með fína straumbreyta á ágætis verði.

Straumbreytirinn sem ég er með við magnarinn minn kostaði 16þús kall og er mörg kg.

Svo hvaða hljóðkerfi er þetta nákvæmlega eða hvaða straum dregur það ?


Þetta kerfi http://www.amazon.com/exec/obidos/tg/de ... 0002WPSBC/


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2925
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 228
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðkort?

Pósturaf CendenZ » Fös 27. Jún 2008 00:45

Sallarólegur skrifaði:
CendenZ skrifaði:Maður þarf ekki að kaupa dýrasta hljóðkortið til að fá ofur hljóð, þetta er ekki einsog með skjákortin.

bara splæsa á 5000 króna hljóðkort nema þú sért með SH HD650 heyrnartól eða álíka

oft liggur verðmunurinn í þessum hljóðkortum á hzunum og db's sem mjög mörg heyrnartól geta hreinlega ekki skilað


Er að fara til Orlando í Ágúst, ætla þá að kaupa mér Sennheiser HD 25, mest notuðu heyrnatól í professional bransanum. Fæ þetta kort á amazon á mun lægra verði, og ætla líka að kaupa mér Logitech hljómkerfið(500w) sem Tolvuvirkni eru að selja á 54k, kostar 20k á amazon :)

Svo ég var að spá hvort þetta væri ekki bara sniðugt? :D


Hd 25 eru drasl hliðiná 650.

Punktur.



Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6855
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 962
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðkort?

Pósturaf Viktor » Fös 27. Jún 2008 01:28

CendenZ skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:
CendenZ skrifaði:Maður þarf ekki að kaupa dýrasta hljóðkortið til að fá ofur hljóð, þetta er ekki einsog með skjákortin.

bara splæsa á 5000 króna hljóðkort nema þú sért með SH HD650 heyrnartól eða álíka

oft liggur verðmunurinn í þessum hljóðkortum á hzunum og db's sem mjög mörg heyrnartól geta hreinlega ekki skilað


Er að fara til Orlando í Ágúst, ætla þá að kaupa mér Sennheiser HD 25, mest notuðu heyrnatól í professional bransanum. Fæ þetta kort á amazon á mun lægra verði, og ætla líka að kaupa mér Logitech hljómkerfið(500w) sem Tolvuvirkni eru að selja á 54k, kostar 20k á amazon :)

Svo ég var að spá hvort þetta væri ekki bara sniðugt? :D


Hd 25 eru drasl hliðiná 650.

Punktur.


Toyota Yaris er líka drasl hliðina á Porsche 911 Turbo... enda ekki á sama verði.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

mind
1+1=10
Póstar: 1123
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Reputation: 31
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðkort?

Pósturaf mind » Fös 27. Jún 2008 08:40

110v 505W > 230v 505W

Þá bara hringja í verslanir sem selja straumbreyta og byrja skera handlegginn af til að borga :)



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2925
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 228
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðkort?

Pósturaf CendenZ » Fös 27. Jún 2008 13:01

Sallarólegur skrifaði:
Toyota Yaris er líka drasl hliðina á Porsche 911 Turbo... enda ekki á sama verði.



Tilhvers að fá sér HD 25 úti í usa þegar þú getur fengið 650 á aðeins hærra verði í usa ?

HD 25 kostar hvað, 130 dollara og HD 650 kostar 300 dollara ???


Fyrst þú ert að fara út og kaupa þér svona, keyptu þér þá alvöru :D
það er þess virði.



Skjámynd

mind
1+1=10
Póstar: 1123
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Reputation: 31
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðkort?

Pósturaf mind » Fös 27. Jún 2008 13:30

Kannski vegna þess að kaupa HD 650 þjónar ekki tilgangi nema að tónlistagæðin, magnarinn og fleira sé í að svipuðum gæðaflokk því annars er það bara peningasóun. Auk þess eru þau opin heyrnatól en HD 25 virðast vera lokuð.

Fyrir utan það að þú þarft enga smá mögnun til að keyra HD 650. Hefðbundin tölva nær ekki að keyra hljóðið nægilega upp(miðað við hvað heyrnatólin ráða við) nema með aukalegri mögnun.
Þau virka svo gott sem ekki með neinum MP3 spilurum t.d.

Leyfðu nú manninum að kaupa það sem hann vill frekar en það sem þú vilt selja honum.

Mig langar samt að benda sallarólegum á það ef við erum að pæla í gæði miðað við verð þá eru mun auðveldara og ódýrara að smíða góð opin heyrnatól en lokuð. Því ef þér finnst HD 25 hljóma vel og myndir prufa opin heyrnatól í svipuðum verðflokki væru þau næstum undantekningalaust betri hljómlega séð.

Hinsvegar er það mismunandi hvort fólki finnst lokuð eða opin heyrnatól betri.



Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6855
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 962
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðkort?

Pósturaf Viktor » Lau 28. Jún 2008 03:53

Er að fara nota þessi heyrnatól sem svona dj græju, hef bara tekið eftir því að SAMA hvaða DJ þú sérð, þá er ég að tala um alvöru DJ ekki e-ð Danni Delux rugl, þá er tvennt sem þeir eru alltaf með. Techincs 1200 og HD25 :)

Checkið bara á þessu, fór í topfriends hjá Zinc, og það eru bókstaflega ALLIR að nota þessi heyrnatól :) Gæti fundir þúsundir svona linka..

http://profile.myspace.com/index.cfm?fu ... D=49237679
http://profile.myspace.com/index.cfm?fu ... id=6699724
http://viewmorepics.myspace.com/index.c ... D=22849635
http://viewmorepics.myspace.com/index.c ... ID=8250767
http://viewmorepics.myspace.com/index.c ... ID=1166307


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB