Finnur ENN ekki harða diskinn

Skjámynd

Höfundur
Claw
Fiktari
Póstar: 65
Skráði sig: Þri 05. Feb 2008 23:29
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Finnur ENN ekki harða diskinn

Pósturaf Claw » Fös 30. Maí 2008 18:29

Sælir.

Í síðustu viku setti ég inn neðangreindan þráð en fékk ekki fullnægjandi svar. Nú er þráðurinn kominn af forsíðunni og því fæ ég sennilega ekki svar við honum úr þessu. Ég set því spurninguna inn aftur hérna, vonandi getur einhver snillingur svarað mér!


Ég keypti mér harðan disk og hýsingu hjá computer.is fyrir tveimur mánuðum síðan. Þetta kom saman í pakka (þ.e.a.s. búið að setja diskinn í flakkarann) og mér var tjáð að nóg væri að kveikja á græjunni og tengja hana við tölvuna með usb snúru og ég væri í toppmálum. Þetta hentaði mér mjög vel þar sem ég er ekki mikill tölvukall.

Nema hvað að þegar ég tengi þetta við tölvuna þá finnur hún ekki neitt. Ég er búinn að prufa USB snúruna með annarri græju og hún virkar fínt og ég er viss um að það sé straumur á hýsingunni því það logar ljós á henni.

Einhverjar hugmyndir?

p.s. Ég ráðlegg fólki eindregið frá því að versla við computer.is. Þeir eru sennilega ódýrastir en þjónustan er akkúrat engin. Þeir svara ekki einu sinni emailum.



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Finnur ENN ekki harða diskinn

Pósturaf Gúrú » Fös 30. Maí 2008 19:22

Þetta finnst mér nú fáránlegt... þú átt að klikka á


Það var búið að svara þér.


Modus ponens

Skjámynd

Höfundur
Claw
Fiktari
Póstar: 65
Skráði sig: Þri 05. Feb 2008 23:29
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Finnur ENN ekki harða diskinn

Pósturaf Claw » Fös 30. Maí 2008 21:51

Gúrú skrifaði:Þetta finnst mér nú fáránlegt... þú átt að klikka á


Það var búið að svara þér.



Þetta virkar ekki því að í Disk Management (undir Computer Management) finnur hún ekki flakkarann heldur aðeins þá tvo harða diska sem eru í vélinni sjálfri og svo geisladrifið.



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Finnur ENN ekki harða diskinn

Pósturaf ManiO » Fös 30. Maí 2008 22:38

Lesa reglurnar... Það er bannað að búa til fleiri en einn þráð um sama hlutinn. Þræði læst.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."