Síða 1 af 1

Hvað er þessi tölva metin á?

Sent: Mið 28. Maí 2008 08:19
af stjanij
Örgjörvar: AMD 3800+ (am2)
Vinnsluminni : DDR2 Minni 800MHz - MDT Twinpacks 2048MB CL5 2x1024
Skjákort : http://www.inno3d.com/products/graphic_ ... 7900gs.htm
Móðurborð : http://www.inno3d.com/products/motherboard/sm2550a.html
Kælibúnaður : Scythe Ninja
Hljóðkort : Sound Blaster X-FI XtremeGamer
Geisladrif: DVD skrifarar
Aflgjafar: OCZ XStream 700w

Re: Hvað er þessi tölva metin á?

Sent: Mið 28. Maí 2008 12:38
af Blasti
50 ÞÚS ?
amk ekkert slor þessi vél þótt hún sé ekki það nýjasta

Re: Hvað er þessi tölva metin á?

Sent: Mið 28. Maí 2008 15:22
af halldorjonz
25-30 myndi eg segja

Re: Hvað er þessi tölva metin á?

Sent: Mið 28. Maí 2008 15:27
af beatmaster
25-30.000 er ekki ósennilegt, ég smíðaði mér eiginlega nákvæmlega eins tölvu (7600GT skjákort) á ca.45.000 fyrir ári síðan

Re: Hvað er þessi tölva metin á?

Sent: Mið 28. Maí 2008 19:42
af Blasti
Blasti skrifaði:50 ÞÚS ?
amk ekkert slor þessi vél þótt hún sé ekki það nýjasta


tjahh það má vera að ég hafi skotið of hátt en samt flott vél sýnist mér

Re: Hvað er þessi tölva metin á?

Sent: Mið 28. Maí 2008 21:00
af techseven
Kr. 25.000,- er raunhæft, sanngjarnt verð að mínu mati...