Síða 1 af 1

ASUS Xonar DX hjóðkort

Sent: Þri 27. Maí 2008 13:53
af Vaski
Er hægt að kaupa ASUS Xonar hjóðkortin á íslandi? Ef svo er, hvar? Ég er búinn að renna í gegnum vefsíður þessara tölvubúða sem eru hérna á vaktinni en finn þetta kort ekki :?

Re: ASUS Xonar DX hjóðkort

Sent: Þri 27. Maí 2008 14:26
af Halli25
Vaski skrifaði:Er hægt að kaupa ASUS Xonar hjóðkortin á íslandi? Ef svo er, hvar? Ég er búinn að renna í gegnum vefsíður þessara tölvubúða sem eru hérna á vaktinni en finn þetta kort ekki :?

Spurning að senda fyrirspurn á þær tölvubúðir sem eru með Asus og spyrja hvort þeir geti reddað þessu.

Skilst að Tölvuvirkni sé með Asus meðal annarra.

Re: ASUS Xonar DX hjóðkort

Sent: Mið 28. Maí 2008 09:14
af Vaski
Hver er innflutningsaðilinn að Asus? Er ekki réttast að hafa bara samband við hann?