Síða 1 af 1

vandamál með hdd

Sent: Fim 22. Maí 2008 18:06
af halldorjonz
Halló.

Var að stinga einum disk í samband, og hann birtist alveg í My Computer, síðan ýti ég á hann þá kemur bara:
The Disk In The Drive "D" Is Not Formatted Do you want to formatted now? ég ýti á Yes þá kemur svona
eins og það sé að fara formattast en síðan eftir smá þá kemur bara error "cant format this drive" (gerist líka í Computer Management)
og ef ég ýti á No þá bara gerist ekki neitt.. þetta er eitthvað skrýtið, hafiði ráð?

takk

Re: Disk in drive is not formatted?

Sent: Fim 22. Maí 2008 18:55
af halldorjonz
hefur enginn svar

Re: vandamál með hdd

Sent: Fim 22. Maí 2008 20:23
af beatmaster
Hægri smelltu á drifið og veldu properties, smelltu þar á Tools flipann og smelltu svo loks á Check Now (inní Error-checking (efsti valmöguleikinn))

Hakaðu við bæði "Automaticly fix file system errors" og "Scan for and attempt recovery of bad sectors"

Ýttu loks á Start og leifðu tölvunni að klára þetta, prufaðu aftur að formatta eftir þetta (nema það komi kanski ólaganlegar villumeldingar en þá er diskurinn líklegast fubar)