4 Pinna í 8 pinna


Höfundur
Allinn
spjallið.is
Póstar: 459
Skráði sig: Fim 17. Apr 2008 18:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

4 Pinna í 8 pinna

Pósturaf Allinn » Mið 21. Maí 2008 12:35

Ég er að spá vegna þess að 520W aflgjafinn minn er með 4 pinna 12V tengi sem géfur CPU og RAM orku og nú þegar ég er að spá að yfirklukka örrann minn þá vil ég að hann fær meira rafmagn ég hef bara séð þetta breytistykki í erlendum tölvuverslanum en ekki hér á Íslandi. Þanig var ég að spá hvort það er til svoleiðis hér á landi?


Mynd

Tengi lýtur svona út



Skjámynd

Zorglub
spjallið.is
Póstar: 419
Skráði sig: Mið 16. Jan 2008 12:42
Reputation: 43
Staðsetning: Nokkuð góð!
Staða: Ótengdur

Re: 4 Pinna í 8 pinna

Pósturaf Zorglub » Mið 21. Maí 2008 17:19

Svo er þetta líka til :shock:

Við Íslendingar erum of miklir tækjafíklar fyrir svona föndur, við kaupum bara nýjan aflgjafa :wink:


Gigabyte Z790 Aorus Master | I9 14900K | Corsair Vengeance 64GB | Asus TUF 3080 OC | Samsung 990 Pro | Corsair AX 860i | Noctua NH-D15