Síða 1 af 1

Hver er munurinn á að hafa 10k RPM heldur en 7,2 RPM

Sent: Mán 12. Maí 2008 12:05
af Allinn
Já þetta er það ég er að spurja um. Hver er eiginlega munurinn á að hafa 7.2 RPM HDD heldur enn 10K RPM? :roll:

Re: Hver er munurinn á að hafa 10k RPM heldur en 7,2 RPM

Sent: Mán 12. Maí 2008 12:10
af Windowsman
Hraðari Diskur.


Því hærri snúningrshraði því fljótari diskur.

Re: Hver er munurinn á að hafa 10k RPM heldur en 7,2 RPM

Sent: Þri 13. Maí 2008 22:16
af sakaxxx
hvernig er það með endingu 10k diskanir hljóta nú að endast styttra ekki satt?

Re: Hver er munurinn á að hafa 10k RPM heldur en 7,2 RPM

Sent: Þri 13. Maí 2008 23:14
af TechHead
sakaxxx skrifaði:hvernig er það með endingu 10k diskanir hljóta nú að endast styttra ekki satt?


Nei

Re: Hver er munurinn á að hafa 10k RPM heldur en 7,2 RPM

Sent: Þri 13. Maí 2008 23:53
af Darknight
var ad fa mer raptor adan :p

Re: Hver er munurinn á að hafa 10k RPM heldur en 7,2 RPM

Sent: Þri 13. Maí 2008 23:58
af GuðjónR
Munurinn á 10000 og 7200 er 2800 ;)

Re: Hver er munurinn á að hafa 10k RPM heldur en 7,2 RPM

Sent: Mið 14. Maí 2008 01:05
af Harvest
Hann er samt hávaðameiri. Í hvað ertu að fara nota þetta?

Ef þetta er leikjavél og þú átt peninga mæli ég alveg með þessu :)