Á ekki að vera hægt að setja windows xp eða windows vista setup disk á USB lykil og installera frá honum?
Var að prófa þetta og fæ alltaf read-error.
p.s. búinn að formatta USB sem NTFS.
Windows VISTA á USB lykil
-
Viktor
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6855
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 962
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Windows VISTA á USB lykil
Hef ekki gert þetta sjálfur, en kannski hefurðu einhvern áhuga á þessum link http://www.msfn.org/board/How-to-instal ... 11406.html eða http://www.ngine.de/index.jsp?pageid=4176 .
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
GuðjónR
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 17203
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2369
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Windows VISTA á USB lykil
daremo skrifaði:Þarftu ekki að formatta lykilinn sem fat32?
hmm...það skyldi þó ekki vera...prófa það.
Re: Windows VISTA á USB lykil
Önnur lausn væri að finna einhverja leið til að hlaða ntfs driverum áður en þú ferð inn í vista installið. Ég þekki þetta ekki en það er örugglega eitthvað vesen.