Besta agp kortið í boði?


Höfundur
seizure
Nýliði
Póstar: 20
Skráði sig: Sun 23. Feb 2003 02:40
Reputation: 0
Staðsetning: Hér
Staða: Ótengdur

Besta agp kortið í boði?

Pósturaf seizure » Fim 08. Maí 2008 16:25

Ég er að leita að besta agp kortinu sem ég get fundið á íslandi bara í dag. Ég hef verið rosalega út úr allri tölvuumræðu alveg í nokkur ár núna og er ekki alveg viss hvað ég á að fá mér. Vil bara fá það besta sem ég get fengið fyrir um 10þúsund en ég held allavega ekki að agp kortin eru dýrari en það í dag?
Og ástæðan fyrir því að ég vil agp kort ef einhver er forvitin er afþví móðurborðið tekur ekki pci-e og ef ég byrja að skipta um móðurborð vil ég skipta um allt sem ég bara vil ekki núna.


_______________________________________

Skjámynd

Alfa
Geek
Póstar: 824
Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
Reputation: 108
Staðsetning: Vestmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Re: Besta agp kortið í boði?

Pósturaf Alfa » Fim 08. Maí 2008 16:40

Öflugasta AGP skjákortið sem ég finn til á landinu er 7800GS hjá Computer.is http://www.computer.is/vorur/6311

En að borga næstum 25 þús fyrir svona kort er klikkun!!!

Öflugasta AGP kortið sem hægt er að fá yfirleitt er ATI 3850 en ég hef ekki séð neinn vera með það hérna.

Persónulega myndi ég mæla með að fá mér bara hjá Tölvuvirkni 7600GS sem er litlu betra en 6600GT ef þú ert með slíkt í dag.

Eða leita að einhverjum X800 eða X850 kortum notuðum hérna á vaktinni.


TOW : Be quiet! Pure Base 500DX PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5800X3D + EK-Nucleus AIO CR240 H2O
Mem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : PALIT 4080 RTX GAMEROCK
SSD : 250GB Samsung Evo 960 + 1TB WD 770 M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10
LCD : LG 32GP850 32" + AOC 24G2U KEY : Roccat Vulcan 121 MOU : Logitech PRO X Superlight

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Besta agp kortið í boði?

Pósturaf Gúrú » Fim 08. Maí 2008 16:42

Ég verð að segja þér að það er ekkert svakalegt afl í þessum AGP kortum frá Nvidia, svo að þetta kort mun ekki komast í hálfkvist við þau nýjustu.

Fáðu þér bara 7600 GS, vegna þess að 7800 GS er á fá'ránlegu verði.


Modus ponens


Allinn
spjallið.is
Póstar: 459
Skráði sig: Fim 17. Apr 2008 18:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Besta agp kortið í boði?

Pósturaf Allinn » Fim 08. Maí 2008 16:47

Vertu ekkert að spá í þessu AGP skjákorti fáðu þér bara móðurborð sem er með PCI-Express slot




coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Besta agp kortið í boði?

Pósturaf coldcut » Fim 08. Maí 2008 20:14

Allinn skrifaði:Vertu ekkert að spá í þessu AGP skjákorti fáðu þér bara móðurborð sem er með PCI-Express slot


LESTU það sem hann sagði efst!