Síða 1 af 1

Harðadiskur

Sent: Mán 05. Maí 2008 23:32
af Fridvin
Sælir, hérna ég er með harðadisk og fór það þannig að þegar ég tengi hann við sjónvarpið fæ ég "no disk" og þegar ég tengi hann í usb þá sé ég diskinn og get farið inná hann og flétt í gegnum folderana enn ekki opnað neina file-a er hann bara ónýtur eða ætti ég að henda honum í liðið aftur og reyna láta þá laga? (ábyrgð)

Afsakði ef þetta er svona nokkurnveginn repost bara hafði ekki tíma til að fletta í gegnum marga þræði.

Re: Harðadiskur

Sent: Mán 05. Maí 2008 23:40
af IL2
Áttu við að þú sért með sjónvarpsflakkara sem ekki virkar?

Re: Harðadiskur

Sent: Mán 05. Maí 2008 23:46
af Fridvin
Er með TViX flakkara og þessi diskur er ekki að virka lengur var í fínu lagi þangað til ég kom heim einn daginn og lenti í því að ég gat flétt í gegnum hann enn ekki opnað neitt, þetta er :WD 500 GB IDE

Re: Harðadiskur

Sent: Þri 06. Maí 2008 10:08
af Halli25
Fridvin skrifaði:Er með TViX flakkara og þessi diskur er ekki að virka lengur var í fínu lagi þangað til ég kom heim einn daginn og lenti í því að ég gat flétt í gegnum hann enn ekki opnað neitt, þetta er :WD 500 GB IDE

Þekkt vandamál að Tvix og WD pata diskar virka ekki saman, myndi fá mér seagate eða samsung PATA í staðinn ef þú finnur þannig. Þetta á ekki við SATA WD.

Re: Harðadiskur

Sent: Þri 06. Maí 2008 10:40
af Fridvin
Nú skeður það þannig bara alltíeinu ? því ég er búinn að vera nota hann áður og hann var í fínulagi þá.

Re: Harðadiskur

Sent: Mið 07. Maí 2008 09:51
af Halli25
Fridvin skrifaði:Nú skeður það þannig bara alltíeinu ? því ég er búinn að vera nota hann áður og hann var í fínulagi þá.

uppfærðirðu nokkuð firmware á honum?