Síða 1 af 1

8800GTx2 vs 9600 (x2) vs 9800gx

Sent: Mið 30. Apr 2008 20:55
af Darknight
Sælir drengir,

(móðurborðið mitt styður bara 16x1 + 1x1 eða 8x1 + 8x1)

Vildi fá álit hérna á þessu, hvort ég ætti að fá mér http://www.directron.com/8800gttopg512m.html x2, í sli 2x pciex x8

eða 1 stk 9800.

og hvort 9600 sé einhvað heimskuleg hugmynd (x2).

8800 væri ódýrast, 1stk 9800 dýrast.

Re: 8800GTx2 vs 9600 (x2) vs 9800gx

Sent: Mið 30. Apr 2008 21:54
af Gúrú
Held það sé gáfulegast að fá sér 8800 gts 512mb, 2x kort í sli er ekkert svaðalega sniðugt og gefur ekki aflaukningu uppá kostnaðinn.

Re: 8800GTx2 vs 9600 (x2) vs 9800gx

Sent: Mið 30. Apr 2008 22:25
af ManiO
Í hvaða upplausn væriru að nota þetta í?

Re: 8800GTx2 vs 9600 (x2) vs 9800gx

Sent: Fim 01. Maí 2008 11:11
af Darknight
1920x1080

2x 8800 er svo töff samt, og er ekki það dýrt.

Re: 8800GTx2 vs 9600 (x2) vs 9800gx

Sent: Fim 01. Maí 2008 11:55
af Dazy crazy
Gúrú skrifaði:Held það sé gáfulegast að fá sér 8800 gts 512mb, 2x kort í sli er ekkert svaðalega sniðugt og gefur ekki aflaukningu uppá kostnaðinn.


Og hvar færðu þessar heimildir?

Re: 8800GTx2 vs 9600 (x2) vs 9800gx

Sent: Fim 01. Maí 2008 11:56
af ManiO
Með svona háa upplausn væri Sli sennilega sniðugast.

Re: 8800GTx2 vs 9600 (x2) vs 9800gx

Sent: Sun 04. Maí 2008 13:01
af Gúrú
Dazy crazy skrifaði:
Gúrú skrifaði:Held það sé gáfulegast að fá sér 8800 gts 512mb, 2x kort í sli er ekkert svaðalega sniðugt og gefur ekki aflaukningu uppá kostnaðinn.


Og hvar færðu þessar heimildir?



Tomshardware.com

Re: 8800GTx2 vs 9600 (x2) vs 9800gx

Sent: Sun 04. Maí 2008 17:14
af motard2
hér getturðu lesið hvernig 9600gt sli vikrar http://www.guru3d.com/article/geforce-9600-gt-512mb-sli-review-inno3d/
hér getturðu lesið hvernig 8800gt sli vikrar http://www.guru3d.com/article/geforce-8800-gt-512mb-sli-review/
hér getturðu lesið hvernig 9800gtx vikrarhttp://www.guru3d.com/article/geforce-9800-gtx-512mb-review-pov/

svo með það að ver með tvær 8x raufar trufla kortin ekki mikið um c.a. 4 til 6% minnir mig fra tvisvar 16x las þetta einhver staðar man bara ekki hvar.

Re: 8800GTx2 vs 9600 (x2) vs 9800gx

Sent: Sun 04. Maí 2008 20:59
af Dazy crazy
Æ það er svo leiðinlegt að lesa svona rugl er einhver sem getur fundið línuritin með 8800gt sli og 9800 gtx, veit þetta er til sá það einhversstaðar.

Edit;
hér er smá

http://forums.slizone.com/index.php?showtopic=19225

Re: 8800GTx2 vs 9600 (x2) vs 9800gx

Sent: Fös 09. Maí 2008 15:52
af Darknight
tók eitt asus en8800gt og ætla ná í annað mánaðarmótinn. Er alveg að gera sitt. Thanks for your input.