8800GTx2 vs 9600 (x2) vs 9800gx


Höfundur
Darknight
Ofur-Nörd
Póstar: 252
Skráði sig: Mán 18. Feb 2008 13:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

8800GTx2 vs 9600 (x2) vs 9800gx

Pósturaf Darknight » Mið 30. Apr 2008 20:55

Sælir drengir,

(móðurborðið mitt styður bara 16x1 + 1x1 eða 8x1 + 8x1)

Vildi fá álit hérna á þessu, hvort ég ætti að fá mér http://www.directron.com/8800gttopg512m.html x2, í sli 2x pciex x8

eða 1 stk 9800.

og hvort 9600 sé einhvað heimskuleg hugmynd (x2).

8800 væri ódýrast, 1stk 9800 dýrast.



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: 8800GTx2 vs 9600 (x2) vs 9800gx

Pósturaf Gúrú » Mið 30. Apr 2008 21:54

Held það sé gáfulegast að fá sér 8800 gts 512mb, 2x kort í sli er ekkert svaðalega sniðugt og gefur ekki aflaukningu uppá kostnaðinn.


Modus ponens

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: 8800GTx2 vs 9600 (x2) vs 9800gx

Pósturaf ManiO » Mið 30. Apr 2008 22:25

Í hvaða upplausn væriru að nota þetta í?


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


Höfundur
Darknight
Ofur-Nörd
Póstar: 252
Skráði sig: Mán 18. Feb 2008 13:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: 8800GTx2 vs 9600 (x2) vs 9800gx

Pósturaf Darknight » Fim 01. Maí 2008 11:11

1920x1080

2x 8800 er svo töff samt, og er ekki það dýrt.




Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Reputation: 5
Staðsetning: Lýtó
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 8800GTx2 vs 9600 (x2) vs 9800gx

Pósturaf Dazy crazy » Fim 01. Maí 2008 11:55

Gúrú skrifaði:Held það sé gáfulegast að fá sér 8800 gts 512mb, 2x kort í sli er ekkert svaðalega sniðugt og gefur ekki aflaukningu uppá kostnaðinn.


Og hvar færðu þessar heimildir?


Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: 8800GTx2 vs 9600 (x2) vs 9800gx

Pósturaf ManiO » Fim 01. Maí 2008 11:56

Með svona háa upplausn væri Sli sennilega sniðugast.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: 8800GTx2 vs 9600 (x2) vs 9800gx

Pósturaf Gúrú » Sun 04. Maí 2008 13:01

Dazy crazy skrifaði:
Gúrú skrifaði:Held það sé gáfulegast að fá sér 8800 gts 512mb, 2x kort í sli er ekkert svaðalega sniðugt og gefur ekki aflaukningu uppá kostnaðinn.


Og hvar færðu þessar heimildir?



Tomshardware.com


Modus ponens

Skjámynd

motard2
Nörd
Póstar: 102
Skráði sig: Fim 21. Feb 2008 19:08
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: 8800GTx2 vs 9600 (x2) vs 9800gx

Pósturaf motard2 » Sun 04. Maí 2008 17:14

hér getturðu lesið hvernig 9600gt sli vikrar http://www.guru3d.com/article/geforce-9600-gt-512mb-sli-review-inno3d/
hér getturðu lesið hvernig 8800gt sli vikrar http://www.guru3d.com/article/geforce-8800-gt-512mb-sli-review/
hér getturðu lesið hvernig 9800gtx vikrarhttp://www.guru3d.com/article/geforce-9800-gtx-512mb-review-pov/

svo með það að ver með tvær 8x raufar trufla kortin ekki mikið um c.a. 4 til 6% minnir mig fra tvisvar 16x las þetta einhver staðar man bara ekki hvar.


Fractal Define S, Asrock live mixer B650, AmDip 7800X3D, 64gb ddr5 6000 cl28, Zotac 5080 Solid core OC, Corsair RM1000x, Samsung NVME SSD 980 pro 1TB + 4Tb faxiang nvme


Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Reputation: 5
Staðsetning: Lýtó
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 8800GTx2 vs 9600 (x2) vs 9800gx

Pósturaf Dazy crazy » Sun 04. Maí 2008 20:59

Æ það er svo leiðinlegt að lesa svona rugl er einhver sem getur fundið línuritin með 8800gt sli og 9800 gtx, veit þetta er til sá það einhversstaðar.

Edit;
hér er smá

http://forums.slizone.com/index.php?showtopic=19225


Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!


Höfundur
Darknight
Ofur-Nörd
Póstar: 252
Skráði sig: Mán 18. Feb 2008 13:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: 8800GTx2 vs 9600 (x2) vs 9800gx

Pósturaf Darknight » Fös 09. Maí 2008 15:52

tók eitt asus en8800gt og ætla ná í annað mánaðarmótinn. Er alveg að gera sitt. Thanks for your input.