uppfærsla god or bad?

Skjámynd

Höfundur
DaRKSTaR
Geek
Póstar: 801
Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

uppfærsla god or bad?

Pósturaf DaRKSTaR » Mið 30. Apr 2008 15:05

Örgjörvi - LGA775 - Intel Core2 Duo E8400 3.00GHz,1333MHz
Örgjörvavifta - Scythe Ninja
Móðurborð - Intel - 775 - ASUS P5N-D Nforce 750i SLI
Skjákort - PCI-E - NVIDIA - Sparkle GeForce 9800GTX 512MB DDR3 PCI-e
Minni - DDR2 Minni 800MHz - MDT Twinpacks 2048MB CL5 2x1024
Aflgjafi - 500w - Sirtec High Power HPC-500-A12S 120 mm Vifta
Harður Diskur - 3.5" - S-ATA2 - Seagate Barracuda 7200.11 500GB

samtals 101 þús.

er nokkuð að gera með meira en 500w psu í þessu dæmi?
já og örrinn.. quad 6600 örinn betri kostur?

tölvukassa ekki búinn að finna mér ennþá.

já og 9800gtx kortið ekki það besta sem völ er á í dag í eins kjarna kortum?


I9 10900k | Gigabyte RTX 3060 TI | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless

Skjámynd

mind
1+1=10
Póstar: 1123
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Reputation: 31
Staða: Ótengdur

Re: uppfærsla god or bad?

Pósturaf mind » Mið 30. Apr 2008 15:27

Ættir ekkert að þurfa stærra power supply.

Græðir lítið á Quad 6600 fyrir tölvuleiki.

9800 GTX á að vera það besta, má samt deila um hvort það sé eittvað betra en t.d. 8800 ultra og þau, (getur googlað tomshardware,anandtech og 9800 gtx)