Sælir félagar
Ég er að fara að kaupa mér 24" skjá. Langaði að forvitnast hvort einhver af ykkur hefði keypt sér þennan BenQ G2400W skjá frá Tölvuvirkni. Gaman væri að vita hvernig hann hefði reynst. Væri einnig forvitnilegt að vita hvernig hann er að koma út í samanburði við Samsung 245BW eða þá 2493HM, ef einhver hefur þann samanburð að gefa. Veit að 245 er ekki með HDMI tengi. Er að leitast eftir skjá sem gott er að horfa á sjónvarpsefni í.
Takk fyrir.
BenQ G2400W
-
dezeGno
- has spoken...
- Póstar: 197
- Skráði sig: Mið 27. Des 2006 04:46
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: BenQ G2400W
Ég gæti ekki verið ánægðari með minn BenQ G2400, frábær skjár. Mig langar alveg rosalega að fá mér annan og keyra þá í dualview.
Þegar ég var að fara kaupa 24" skjá, þá gerði ég mér ferð í allar helstu búðirnar og skoðaði 24" skjánna sem þeir buðu upp á og mér leist lang best á BenQ skjáinn fyrir þennan budget.
Þegar ég var að fara kaupa 24" skjá, þá gerði ég mér ferð í allar helstu búðirnar og skoðaði 24" skjánna sem þeir buðu upp á og mér leist lang best á BenQ skjáinn fyrir þennan budget.
Re: BenQ G2400W
BenQ G2400W(A) , 5MS TN PANEL
Samsung 245BW , 5MS TN PANEL
Samsung 2493HM, 5MS TN PANEL
Það er mjög líklegt að þeir noti barasta allir sama panelið bara mismunandi revision af þeim.(ætli samsung framleiði það ekki)
Þá er þetta einfaldlega orðin spurning um útlit, virkni og merki.
Hafðu samt í huga að þetta eru allt 6-bita panell og geta ekki birt raunliti. (þeir væru ónothæfur í mynd/video og álíka vinnslu sem krefst raunlita).
Hef aldrei verið með þennan G2400W en ég er með eftirfarandi skjái 244T,245BW,226BW,225BW (allt samsung).
Ég sé verulegan mun á 244T og 245BW (8-bit vs 6-bit).
Ég tel þá ekki einusinni í sama hóp hvað varðar skjái. Ég get hinsvegar játað að TN filmur hafa verið að bæta sig og það er ekki neitt svakalega erfitt að horfa á 245BW á hlið og hann er frekar snöggur. Sama gildir um 22" skjáina.
244T er samt aðalskjárinn minn.
Samsung 245BW , 5MS TN PANEL
Samsung 2493HM, 5MS TN PANEL
Það er mjög líklegt að þeir noti barasta allir sama panelið bara mismunandi revision af þeim.(ætli samsung framleiði það ekki)
Þá er þetta einfaldlega orðin spurning um útlit, virkni og merki.
Hafðu samt í huga að þetta eru allt 6-bita panell og geta ekki birt raunliti. (þeir væru ónothæfur í mynd/video og álíka vinnslu sem krefst raunlita).
Hef aldrei verið með þennan G2400W en ég er með eftirfarandi skjái 244T,245BW,226BW,225BW (allt samsung).
Ég sé verulegan mun á 244T og 245BW (8-bit vs 6-bit).
Ég tel þá ekki einusinni í sama hóp hvað varðar skjái. Ég get hinsvegar játað að TN filmur hafa verið að bæta sig og það er ekki neitt svakalega erfitt að horfa á 245BW á hlið og hann er frekar snöggur. Sama gildir um 22" skjáina.
244T er samt aðalskjárinn minn.
-
Harvest
- Geek
- Póstar: 820
- Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
- Reputation: 1
- Staðsetning: artæki
- Staða: Ótengdur
Re: BenQ G2400W
BenQ G2400W(A) , 5MS TN PANEL
Samsung 245BW , 5MS TN PANEL
Samsung 2493HM, 5MS TN PANEL
Það er mjög líklegt að þeir noti barasta allir sama panelið bara mismunandi revision af þeim.(ætli samsung framleiði það ekki)
Þá er þetta einfaldlega orðin spurning um útlit, virkni og merki.
Hafðu samt í huga að þetta eru allt 6-bita panell og geta ekki birt raunliti. (þeir væru ónothæfur í mynd/video og álíka vinnslu sem krefst raunlita).
Hef aldrei verið með þennan G2400W en ég er með eftirfarandi skjái 244T,245BW,226BW,225BW (allt samsung).
Ég sé verulegan mun á 244T og 245BW (8-bit vs 6-bit).
Ég tel þá ekki einusinni í sama hóp hvað varðar skjái. Ég get hinsvegar játað að TN filmur hafa verið að bæta sig og það er ekki neitt svakalega erfitt að horfa á 245BW á hlið og hann er frekar snöggur. Sama gildir um 22" skjáina.
244T er samt aðalskjárinn minn.
Ertu ánægður með þinn 244T?
Eru ekki allir þannig hin týpan (ss. ekki TN panel?)
Ég er nefnilega með svona græju. Bara að spá...
Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS
Re: BenQ G2400W
244T er búinn að vera aðal skjárinn minn í 2 ár. Ég bara hef ekki fundið neinn betri satt að segja.(ég tek skjáina heim með mér og ber þá saman hlið við hlið)
Tæknilega séð þá eru sumir skjáir hraðari, meira contrast eða með aðeins betra sjónarhorn en þegar maður leggur upp kostina og gallana þá virðist 244T vera betri en flestir aðrir. Sama gildir um t.d. Dell 2005WFP (ef ég man rétt) þá var hann betri en nýji 2007WFP.
Stillanlegur fótur.
Engin glerfilma
Engin glimmerrammi til að endurvarpa ljósi
Engin stór ljós
Tengi fyrir önnur tæki
o.fl.
Allit 244T og 245T frá samsung eiga vera S-PVA Panel sem er 8-bit og raunlitir.
Tæknilega séð þá eru sumir skjáir hraðari, meira contrast eða með aðeins betra sjónarhorn en þegar maður leggur upp kostina og gallana þá virðist 244T vera betri en flestir aðrir. Sama gildir um t.d. Dell 2005WFP (ef ég man rétt) þá var hann betri en nýji 2007WFP.
Stillanlegur fótur.
Engin glerfilma
Engin glimmerrammi til að endurvarpa ljósi
Engin stór ljós
Tengi fyrir önnur tæki
o.fl.
Allit 244T og 245T frá samsung eiga vera S-PVA Panel sem er 8-bit og raunlitir.