Rugl stafir í booti

Skjámynd

Höfundur
Gothiatek
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 311
Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 18:14
Reputation: 0
Staðsetning: ptr->curr_loc
Staða: Ótengdur

Rugl stafir í booti

Pósturaf Gothiatek » Þri 14. Okt 2003 14:23

Nú er ég ráðalaus! Þegar ég reboota tölvunni minni koma allskona ruglstafir með í bootinu, vantar stafi hér og þar og allt meira og minni í einu rugli þangað til Windows XP lógóið kemur.
Ég er búinn að resetta biosinn á default, skiptir ekki. Ég er búinn að uppfæra biosinn....sama vandamál.

Það skrýtna er að ef ég er með slökkt á tölvunni í einhvern tíma, eins og yfir nótt...þá eru engir ruslstafir í bootinu þegar ég starta henni?????

ég er eiginlega alveg ráðalaus hvað er að gerast. Mér finnst þetta mjög óþægilegt!!!


pseudo-user on a pseudo-terminal

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6424
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 285
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Þri 14. Okt 2003 15:31

þeta gæti verið skjákortið. prófaðu að upfræa biosinn á skjákortinu ef þú getur. þú getur líka prófað að setja annað skjákort í tölvuna.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Höfundur
Gothiatek
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 311
Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 18:14
Reputation: 0
Staðsetning: ptr->curr_loc
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gothiatek » Þri 21. Okt 2003 07:17

Já, þetta er skjákortið mitt. Stakk öðru korti í og alltíþessufínasta.

Núna er ég hinsvegar í vandræðum þar sem ekki er til nein BIOS uppfærsla fyrir þetta kort: ASUS Ti4200 128 MB (V9280/TD). Verður maður ekki að reyna að hafa samband við ASUS og athuga hvort þeir eigi flash forrit og orginal bios skránna fyrir þetta kort?? Eru ekki sáralitlar líkur á því að það sé til tól til að flasha biosinn ef það er ekki til nein uppfærsla....


pseudo-user on a pseudo-terminal

Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Reputation: 0
Staðsetning: Err Vaff Ká
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halanegri » Þri 21. Okt 2003 10:32

Það getur varla verið að skjákortaBIOSinn lagai þetta, nema þetta hafi gerst EINMITT eftir að þú uppfærðir BIOSinn á því(ef það er hægt á þessu korti).



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Þri 21. Okt 2003 11:09

amm, ég lenti líka í nákvæmlega því sama með Sparke Gf4Ti4200-8x kortið mitt, sona rugl stafir í BIOS og sollleis. Og allt venjulegt í windows, nema það komu pínulitlar bláar línur á svörtum flötum. Allt var samt í lagi í byrjun ef að skjákortið var kalt.
Ég skrifaði bara bilanalýsingu á blað sendi kallinum í tölvuvirkni, hann lét mig fá nýtt um leið, vissi ekkert hvað væri að.(kortið var sko í ábyrgð)