Ég er búinn að vera seinustu tvo daga að reyna að flash-a bíósnum í
tölvunni:
Mobo: Aopen AK77 pro (gömul tölva, ég veit)
Byrjaði allt saman á því að Ég sá Unknown Flash Type fyrir mörgum
árum síðan svo hefur allt verið að klikka í tölvunni síðan. Hún startar
sér stundum ekki neitt og slekkur stundum á sér (blár skjár fyrst, svo slökknar).
Ég er búinn að fara á spjallborð víðsvegar um heiminn og lesa
mig til um hitt og þetta þar. Er búinn að komast að því að
þetta eru ekki vinnsluminnin sem eru að bögga mig.
Lærði að nota AwardBIOS Flash Utility V8.83.
En vandamálið er eins og áður sagði: Unknown Flash Type !
Hvernig virkar Uniflash, BIOSman og allir þessir gaurar?
Er hægt að fara framhjá þessu stuffi öllu saman?
Fyrirfram þakkir
Árni Geir
Flasha nýjum BIOS, hjálp
Re: Flasha nýjum BIOS, hjálp
Stundum þá er maður með réttan bios og maður þarf að nota force flag eða /F.
Vertu bara bókaður á því að þetta sé réttur bios áður en þú gerir það.
Vertu bara bókaður á því að þetta sé réttur bios áður en þú gerir það.
Re: Flasha nýjum BIOS, hjálp
AWDFLASH a77p120.bin /F
já, ég var búinn að prófa það einusinni. Læt á það reyna aftur
Hversu langan tíma á þetta að taka? Tölvan var með Please Wait ! í gær svakalega lengi og er búinn
að vera núna í dágóðan tíma.
Takk fyrir!!!
Arni Geir
já, ég var búinn að prófa það einusinni. Læt á það reyna aftur
Hversu langan tíma á þetta að taka? Tölvan var með Please Wait ! í gær svakalega lengi og er búinn
að vera núna í dágóðan tíma.
Takk fyrir!!!
Arni Geir
Re: Flasha nýjum BIOS, hjálp
Ætti ekki taka lengur en svona 5min.
Ættir samt að fá upplýsingar á skjánum hvernig gengur.
Ættir samt að fá upplýsingar á skjánum hvernig gengur.