Síða 1 af 1

Ný vél - vantar álit.

Sent: Fös 04. Apr 2008 22:11
af hamstur1112
Sælir

Ég ætla mér að kaupa nýja vél bráðlega en vantar aðstoð við að velja það besta miðað við budget.

Ég myndi nota vélina í vefráp, Photoshop/illustrator/Maya, alla helstu grafík vinnslu og vídjó editing. Svo vill ég geta spilað leiki einsog TF2, BF2, COD4, HL2 og þetta nýjasta í dag.
Vélin þyrfti að duga í nokkur ár.

Budgetið er um 100þús kall.

Væri flott ef vélin væri hjlóðlát.
2GB - 4GB vinnsluminni.
Er að pæla í Intel Core 2 Duo örgjörva. Er hann ekki bestur í dag?
Svo Nvidia Geforce skjákort í leikina?
Harði diskurinn þá 500gb
Góðan DVD skrifara.
Gott móðurborð.
Á sjálfur stýrikerfið. WinXP professional.
Svo flottan kassa utan um þetta allt.

Er eitthvað gott tölvutilboð þarna úti?
Hvað er best af þessum?
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=2487
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=920
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=620
http://www.tolvuvirkni.is/ip?inc=viewpr ... =TUP/INT/3

takk.

Re: Ný vél - vantar álit.

Sent: Lau 05. Apr 2008 00:21
af Yank
Tekur ekki fram á hvernig skjá þú ætlar að spila en það skiptir nokkuð miklu máli upp á endingu.

Annars hefur 9600 GT nægjanlegt afl í dag fyrir flesta leiki upp í 1920x1200 (24" LCD) og leikur sér að öllu í 1680x1050 (22"LCD) fyrir utan Crysis þ.e.

Annars eru þessi tilboð ótrúlega svipuð, þótt örlítil munur sé á búnaði. T.d. att með stýrikerfi og 45nm CPU, en hin ekki. Tölvutækni vélin er með 8800GT korti, og hefur því vinningin sem leikjavél. Tölvuvirkni vélin með 4GB vinnsluminni og hljóðlausu skjákorti, en hinar 2GB. Kísildals vélin ódýrust en samt góður pakki.

Spurning hvort Q6600 2,4GHz quad core endist þér betur næstu árin heldur en Dual Core, fer eftir því hversu intense þessi grafík vinnsla og vídeó editing er hjá þér. En held þú verðir ánægður með allar þessar vélar, sama hverja þú velur. Val á kassa er náttúrulega eftir smekk hvers og eins. Getur örugglega látið setja öll þessi tilboð í kassa sem þú kýst sjálfur.

Re: Ný vél - vantar álit.

Sent: Lau 05. Apr 2008 01:15
af hamstur1112
Yank skrifaði:Tekur ekki fram á hvernig skjá þú ætlar að spila en það skiptir nokkuð miklu máli upp á endingu.

Annars hefur 9600 GT nægjanlegt afl í dag fyrir flesta leiki upp í 1920x1200 (24" LCD) og leikur sér að öllu í 1680x1050 (22"LCD) fyrir utan Crysis þ.e.

Annars eru þessi tilboð ótrúlega svipuð, þótt örlítil munur sé á búnaði. T.d. att með stýrikerfi og 45nm CPU, en hin ekki. Tölvutækni vélin er með 8800GT korti, og hefur því vinningin sem leikjavél. Tölvuvirkni vélin með 4GB vinnsluminni og hljóðlausu skjákorti, en hinar 2GB. Kísildals vélin ódýrust en samt góður pakki.

Spurning hvort Q6600 2,4GHz quad core endist þér betur næstu árin heldur en Dual Core, fer eftir því hversu intense þessi grafík vinnsla og vídeó editing er hjá þér. En held þú verðir ánægður með allar þessar vélar, sama hverja þú velur. Val á kassa er náttúrulega eftir smekk hvers og eins. Getur örugglega látið setja öll þessi tilboð í kassa sem þú kýst sjálfur.


Takk fyrir svarið. Ég mun notast við tvo 17" LCD og CRT. Skiptir það miklu máli?
Ég held að ég skelli mér á tölvuna frá Tölvuvirkni.

Re: Ný vél - vantar álit.

Sent: Lau 05. Apr 2008 11:30
af Yank
hamstur1112 skrifaði:
Yank skrifaði:Tekur ekki fram á hvernig skjá þú ætlar að spila en það skiptir nokkuð miklu máli upp á endingu.

Annars hefur 9600 GT nægjanlegt afl í dag fyrir flesta leiki upp í 1920x1200 (24" LCD) og leikur sér að öllu í 1680x1050 (22"LCD) fyrir utan Crysis þ.e.

Annars eru þessi tilboð ótrúlega svipuð, þótt örlítil munur sé á búnaði. T.d. att með stýrikerfi og 45nm CPU, en hin ekki. Tölvutækni vélin er með 8800GT korti, og hefur því vinningin sem leikjavél. Tölvuvirkni vélin með 4GB vinnsluminni og hljóðlausu skjákorti, en hinar 2GB. Kísildals vélin ódýrust en samt góður pakki.

Spurning hvort Q6600 2,4GHz quad core endist þér betur næstu árin heldur en Dual Core, fer eftir því hversu intense þessi grafík vinnsla og vídeó editing er hjá þér. En held þú verðir ánægður með allar þessar vélar, sama hverja þú velur. Val á kassa er náttúrulega eftir smekk hvers og eins. Getur örugglega látið setja öll þessi tilboð í kassa sem þú kýst sjálfur.


Takk fyrir svarið. Ég mun notast við tvo 17" LCD og CRT. Skiptir það miklu máli?
Ég held að ég skelli mér á tölvuna frá Tölvuvirkni.


Það þýðir bara að þú ert að fara að spila leiki í 1280x1024, þannig 9600 GT er flott í það í dag og nánustu framtíð. Það ætti líka að eiga auðvelt með að keyra tvo 17" á sama tíma í venjulegri vinnslu.