Flakkara Vesen!
Sent: Fös 04. Apr 2008 04:27
Þannig er mál með vexti að ég keypti mér harðan disk og hýsingu fyrir hann í lok síðasta sumars. Búinn að reynast mér ágætlega þangað til í dag..
Notaði hann í morgun án vesens en þegar ég fór með harða diskinn í aðra tölvu gaf hann frá sér furðuleg hljóð og ekkert meira gerist. Fór með hann aftur í mína vél og það er sama sagan að segja þar. Þetta hljóð minnir óhemju mikið á dial-up hljóðið á gömlu nettengingunum.
Er flakkarinn bara hruninn eða er ég að láta eitthvað framhjá mér fara?
Þetta er Hitachi diskur 500gb IDE
Notaði hann í morgun án vesens en þegar ég fór með harða diskinn í aðra tölvu gaf hann frá sér furðuleg hljóð og ekkert meira gerist. Fór með hann aftur í mína vél og það er sama sagan að segja þar. Þetta hljóð minnir óhemju mikið á dial-up hljóðið á gömlu nettengingunum.
Er flakkarinn bara hruninn eða er ég að láta eitthvað framhjá mér fara?
Þetta er Hitachi diskur 500gb IDE