Get bara sett einn harðan disk í tölvuna!
Sent: Lau 29. Mar 2008 00:32
af bingo
Hvernig get ég sett fleiri harða diska í tölvuna? Það er bara eitt tengi á móðurborðinu fyrir þetta :S Hvernig get ég reddað því? Þetta er
svona móðurborð!
Re: Get bara sett einn harðan disk í tölvuna!
Sent: Lau 29. Mar 2008 00:42
af Dazy crazy
Það er ekki rétt að þú getir bara tengt einn harðann disk við móðurborðið. Þú getur bara tengt einn IDE disk en 4 Sata II diska. Sata snúrurnar eru mjórri og hafa meiri gagnaflutningshraða og líta svona út
http://www.att.is/images/KPL%20SATA%2020.jpghérna eru smá leiðbeiningar
viewtopic.php?p=152174 ef svo má kalla.
Re: Get bara sett einn harðan disk í tölvuna!
Sent: Lau 29. Mar 2008 09:48
af GuðjónR
Dazy crazy skrifaði:Það er ekki rétt að þú getir bara tengt einn harðann disk við móðurborðið. Þú getur bara tengt einn IDE disk en 4 Sata II diska. Sata snúrurnar eru mjórri og hafa meiri gagnaflutningshraða og líta svona út
http://www.att.is/images/KPL%20SATA%2020.jpghérna eru smá leiðbeiningar
viewtopic.php?p=152174 ef svo má kalla.
Ég hefði nú haldið að hann gæti tengd 2x IDE diska á 1x IDE kapal.
Re: Get bara sett einn harðan disk í tölvuna!
Sent: Lau 29. Mar 2008 11:05
af Dazy crazy
Gleymdi því en hann er líklega með geisladrif og jafnvel floppy.
Re: Get bara sett einn harðan disk í tölvuna!
Sent: Lau 29. Mar 2008 12:03
af bingo
Takk fyrir hjálpina!