Síða 1 af 1
Leshraði diska - raptor eður ei?
Sent: Fös 28. Mar 2008 13:21
af coldcut
Ég er að velta fyrir mér hvernig sé ég allar upplýsingarnar um harða diska í tölvunni, get ekki séð það með að opna kassann og ég nenni að taka hann úr!
er einhvern veginn hægt að sjá þetta í Windows, er þá aðallega að leita að snúningshraðanum þar sem ég er ekki viss hvort einn sé 7200rpm eða 10.000rpm?
Re: Leshraði diska - raptor eður ei?
Sent: Fös 28. Mar 2008 13:34
af Dazy crazy
coldcut skrifaði:Ég er að velta fyrir mér hvernig sé ég allar upplýsingarnar um harða diska í tölvunni, get ekki séð það með að opna kassann og ég nenni að taka hann úr!
er einhvern veginn hægt að sjá þetta í Windows, er þá aðallega að leita að snúningshraðanum þar sem ég er ekki viss hvort einn sé 7200rpm eða 10.000rpm?
Taktu hann þá úr!!
Í Lavalys everest getur þú fundið nafnið á honum og þá googlarðu það bara.
Getur reyndar líka séð það í speedfan. (nafnið)
Re: Leshraði diska - raptor eður ei?
Sent: Sun 30. Mar 2008 12:49
af mind
Re: Leshraði diska - raptor eður ei?
Sent: Sun 30. Mar 2008 14:36
af Yank
Það dugar líka bara alveg að fara í device manager í windos þar kemur einhver súpa t.d.
Ef þú getur ekki lesið úr því þá google it.
wdc wd400bb
Gúglar það og færð
http://www.google.is/search?hl=is&q=wdc+wd400bb&lr=
Re: Leshraði diska - raptor eður ei?
Sent: Sun 30. Mar 2008 15:14
af Dazy crazy
Eða hægrismella á harðadiskinn, fara í properties og hardware og þar stendur eitthvað líka. Möguleikarnir, möguleikarnir, hugsaðu um möguleikana.