Nú var alltaf talið svo sniðugt að hafa Raptor diska sem hdd fyrir stýrikerfið, því þeir væru 10K rpm og afköstin því mjög góð.
En ein núbbaleg spurning: nú eru þessir 10K raptor diskar allir SATA (s.s. 150 gb/s ekki satt) , meðan aðrir harðir diskar í tölvuverslunum landsins eru SATA2 (300 gb/s?).
Vegur það ekkert uppá móti? Hafa Raptor diskarnir samt vinninginn sem hentugustu diskarnir til að keyra stýrikerfin á? Er RAID hentugra?
Af hverju eru ekki til 10K RPM diskar sem eru SATA2 hér á landi?
10K RPM SATA2 diskar
-
Yank
- </Snillingur>
- Póstar: 1058
- Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
- Reputation: 0
- Staðsetning: www.tech.is
- Staða: Ótengdur
1. þetta er bara staðal sem er ekki að fullu nýttur. Þ.e. enginn HD er í dag að nýta 150GB/s hvað þá 300GB/s
2. Nota sjálfur WD raptor diska í Raid 0. Ekki kjörð upp á öryggi en hef gert þetta í rúm 3 ár án vandræða. 10000 RPM diskar hafa mun lærri seek time. Þ.e. þeir eru fljótari að sækja gögn. Og þannig fræðilega hraðari. Hvort þú verður var við hraða mun má deila um. Ef þú ert með Vista væri meira vita að auka við minnið en að vesenast með HD því stýrikerfið er þá meira "tilbúið" í minninu en á HD.
3. Hef ekki hugmynd.
2. Nota sjálfur WD raptor diska í Raid 0. Ekki kjörð upp á öryggi en hef gert þetta í rúm 3 ár án vandræða. 10000 RPM diskar hafa mun lærri seek time. Þ.e. þeir eru fljótari að sækja gögn. Og þannig fræðilega hraðari. Hvort þú verður var við hraða mun má deila um. Ef þú ert með Vista væri meira vita að auka við minnið en að vesenast með HD því stýrikerfið er þá meira "tilbúið" í minninu en á HD.
3. Hef ekki hugmynd.
-
Xyron
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 389
- Skráði sig: Sun 09. Okt 2005 23:36
- Reputation: 0
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Staða: Ótengdur
stemmir með að þú fáir bara 80 gb með því að nota raid-1, bara spurning um hvernig þú ert að nota tölvuna.
Ef þú ert bara að nota þessa diska þá væri ekki ósniðugt búa til raid-1 (mirror) til að vera öruggari með gögnin þín..
Ég er sjálfur með 5 diska í vélinni hjá mér svo ég er bara með stýrikerfið og forrit sett upp á raid-0 stæðuna mína.. síðan geymi ég allar skrár á hinum diskunum (backa upp á milli diska mikilvæg gögn)
Einnig hef ég pagefile-ið á sér diski
Ef þú ert bara að nota þessa diska þá væri ekki ósniðugt búa til raid-1 (mirror) til að vera öruggari með gögnin þín..
Ég er sjálfur með 5 diska í vélinni hjá mér svo ég er bara með stýrikerfið og forrit sett upp á raid-0 stæðuna mína.. síðan geymi ég allar skrár á hinum diskunum (backa upp á milli diska mikilvæg gögn)
Einnig hef ég pagefile-ið á sér diski