Síða 1 af 1

Endanleg útkoma eða hvað???

Sent: Mán 24. Mar 2008 13:38
af dellukall
:lol: Hvernig líst ykkur á þetta.

Kassi:Antec P-182m/3x120 viftum
Móðurborð:G/byte Ga-x-38
Aflgjafi:650wm/120 viftu
Skjákort Ge/Force 8800gts oc
Vinnsluminni:super talent parað 4gb (2x2gb)
Örri Intel core 2 Duo E-8400 3GHZ
Harður diskur:750 w 32 buffer
Stýrikerfi?? W vista home Pre eða Xp ???????? :wink:

Sent: Mán 24. Mar 2008 14:02
af Yank
Taktu Vista 32Bit,

ekkert því til fyrirstöðu að nota það í stað XP sem er á leið út.

Sent: Mán 24. Mar 2008 14:39
af GuðjónR
Yank skrifaði:Taktu Vista 32Bit,

ekkert því til fyrirstöðu að nota það í stað XP sem er á leið út.

Viltu frekar 32bita en 64bita ?

Sent: Mán 24. Mar 2008 16:50
af dellukall
:lol: En er þá allt annað samþykkst,veit ekki hvað munur er á 32/64 bit og það er svo til sama verð á þeim. :?:

Sent: Mán 24. Mar 2008 18:43
af Yank
Driver og software support fyrir Vista 64 er enn slakt, þannig læt bara vera að mæla með því.

Sent: Mán 24. Mar 2008 19:14
af Blackened
Yank skrifaði:Driver og software support fyrir Vista 64 er enn slakt, þannig læt bara vera að mæla með því.


læt það nú vera.. ég er með vista 64bit og ég lendi ekki í neiiiinu veseni

er svosem ekki með neinn gamlan vélbúnað eða neitt

Og síðan virka flest ef ekki öll 32bit forrit á þessu

Sent: Mán 24. Mar 2008 19:41
af dellukall
:oops: Endaleysa,er einhver munur á þessum kortum.(Kísildal)
Ge-Force 8800Gts 512mb over c

Ge-Force 8800Gts (Tölvutek)

XFX nvidia Ge-Force 8800Gts Alpha Edition 512mb(Computer).

Ég helt að þetta væru allveg eins kort ef svo er ekki hvað er best.
Þakka fyrir álit ykkar. :wink:

Sent: Mán 24. Mar 2008 23:04
af ÓmarSmith
Tölvutækni er með þetta á 32900

http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1017

Og það er yfirklukkuð útgáfa.



Enn ódýrara :)