Síða 1 af 1

smá vesen með tvo diska

Sent: Mán 17. Mar 2008 17:06
af worghal
ég er hérna með tvo 200gb diska, báðir eru IDE, það kom soldið uppá með þá að ég þarf að formatta báða diskana, þar sem ég get ekki stungið þeim í tölvuna nota ég bara flakkara box sem ég á, og ég á tvo, einn sjónvarps flakkara og hinn bara beint í tölvu.

en málið er það að diskarnir koma ekki venjulegir inn, þeir koma báðir sem 1.2- 1.6TB á báðum flakkaraboxum, búinn að reyna þetta á mac og pc, vista og xp, en allt kemur fyrir ekki, að þetta er eins allstaðar :(

kannast einhver við svona fáránlega villu ?

Sent: Þri 18. Mar 2008 10:05
af mind
Flakkarar vilja yfirleitt að diskar séu stilltir á Master

Flakkarabox geta gefið upp hvaða stærð sem er á hörðum disk.

Ef þeir hafa verið formattaðir áður vitlaust gætu diskarnir haldið að þeir séu af annarri stærð.

Hefurðu prufað að endurræsa vélinni með boxinu tengdu ? (á ekki að skipta máli en maður hefur nú séð skrítna hluti)

Er USB tengt beint í móðurborð eða í front panel ? (Front panel tengin eru meira viðkvæm fyrir truflunum)

Annars er bara tengja beint við held ég :)

Sent: Þri 18. Mar 2008 13:40
af worghal
ég hef ekki restartað með þá tengda, en ég tengdi þá á móðurborðs usb.

mér finnst bara skrítið að þetta gerist með tvo diska í tveimur mismunandi boxum =/