Síða 1 af 1

This device cannot start. (Code 10)

Sent: Lau 15. Mar 2008 03:00
af worghal
er hérna með AMD X2 4600+ og það kemur þessi skemmtilega vill á hann "This device cannot start. (Code 10)" en bara annan kjarnan ef það er rétt á litið hjá mér.

það er svona lítið upphrópunar merki þarna, og ég veit ekkert hvernig ég á að laga svona. kannist þið við svona :( ?

Mynd

Re: This device cannot start. (Code 10)

Sent: Fös 11. Apr 2008 17:53
af Pink-Shiznit
Án þess að hafa nokkra glóru um þetta, þá giska ég á hardware failure

Re: This device cannot start. (Code 10)

Sent: Fös 11. Apr 2008 17:56
af CendenZ
Pink-Shiznit skrifaði:Án þess að hafa nokkra glóru um þetta, þá giska ég á hardware failure


Vertu ekki með þetta bull þá.


Þú þarft að sækja CPU driver, http://www.amd.com/us-en/Processors/Tec ... 06,00.html

Re: This device cannot start. (Code 10)

Sent: Fös 11. Apr 2008 18:12
af hallihg
Pink-Shiznit skrifaði:Án þess að hafa nokkra glóru um þetta, þá giska ég á hardware failure


Hvaða hag hefur sá sem spurði af því að þú giskir á hvað er að?

Þú viðurkenndir að vita ekki glóru, hvers vegna varstu þá að spá fyrir um hver vandinn væri?

Ómar ætti að taka á svona vitleysu, þetta flokkast næstum því undir spam.

Re: This device cannot start. (Code 10)

Sent: Fös 11. Apr 2008 18:22
af Pink-Shiznit
Ég biðst afsökunar á fáfræði minni