Síða 1 af 1

vantar hjálp, er að velja hluti í nýja tölvu.

Sent: Fim 13. Mar 2008 19:58
af albertgu
Móðurborð: http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=802
Gigabyte P35-DS3L, s775, 4xDDR2, 4xSATA2, PCI-Express
verð: 10.900 Vara #: 802


Örgjörvi: http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=792
Intel Core 2 Duo E6750 2.66GHz, 1333MHz FSB, 4MB cache, OEM
verð: 14.900 Vara #: 792


SKjákort: http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=910
XFX NVIDIA GeForce 8800GT(G92) Alpha Dog 512MB 1800/600MHz
19.900.- Vara #: 910


Vinnsluminni: http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=678
SuperTalent 2GB kit(2x1GB) DDR2 800MHz CL5, PC6400
verð: 5.900 Vara #: 678


Harður Diskur:
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=552
Samsung 500GB Serial-ATA II, 16MB cache
verð: 9.900 Vara #: 552


Kassi + aflgjafi:
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=965
Antec Sonata Designer turnkassi með 500W aflgjafa
verð: 16.900 Vara #: 965


Geislaskrifarar: http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=739
SonyNEC AD-7190A 20x DVD±RW skrifari IDE svartur
verð: 3.900 Vara #: 739

Stýrikerfi: http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=207
Microsoft Windows XP Professional 32bit - OEM
verð: 15.900


Samtals: 98200

Þetta er það sem ég fékk út eftir miklar pælingar. Er það eitthvað sem ég get bætt í tölvunni en fer ekki yfir 100þ.? og hvað vantar? am i missing something

Sent: Fim 13. Mar 2008 20:03
af Dazy crazy
Þarftu ekki þráðlaust netkort?

Sent: Fim 13. Mar 2008 20:07
af Gúrú
XP ódýrara http://kisildalur.is/?p=2&id=172
500GB diskur ódýrari http://www.computer.is/vorur/5867

ef þú ætlar að sníkja fría uppsetningu þá tekurðu samt diskinn hjá þeim..

En annars líst mér vel á þetta, fyrir utan það að ég mæli með því að fá þér 150gb raptor...

Sent: Fim 13. Mar 2008 20:57
af GuðjónR
Gúrú skrifaði:En annars líst mér vel á þetta, fyrir utan það að ég mæli með því að fá þér 150gb raptor...

Þú græðir ekkert á 150GB raptor...

Sent: Fim 13. Mar 2008 21:32
af Gúrú
GuðjónR skrifaði:
Gúrú skrifaði:En annars líst mér vel á þetta, fyrir utan það að ég mæli með því að fá þér 150gb raptor...

Þú græðir ekkert á 150GB raptor...


Hvar er ó-gróðinn?

Runnar stýrikerfið og leikina hraðar.

Plís segja af hverju þegar þú kemur með svona pósta til að ég þurfi ekki að gera svona pósta.

Sent: Fim 13. Mar 2008 21:53
af appel
Ég hef verið með 10.000 RPM disk í desktop vélinni minni og get ekki sagt að þetta skipti höfuðmáli.

Þetta með að "keyra leikina hraðar" er bara bull. Þú getur keyrt flesta leiki í dag af tape-stöð, þeim er bara hlaðið inn í minnið á skjákortinu og vélinni og eru keyrðir þaðan. Raptorinn loadar leiknum kannski 10% hraðar inn af HDD, en hefur ekkert með það að gera hvaða FPS þú hefur í leiknum.

Það sem skiptir miklu máli líka er að vera með sjálfstæðan "system" disk, þ.e. að Windows og öll forrit séu keyrð af einum disk en öll vinnsla með gögn sé af öðrum disk. Þannig uppsetning er mun hraðvirkari heldur en Raptor diskur sem er bæði að lesa og skrifa í senn.

Kauptu þér frekar tvo góða stóra 7200RPM diska frekar en einn lítinn 10000RPM disk.

Sent: Fim 13. Mar 2008 22:42
af Yank
Þetta á eftir að verða vinsælt :wink:

Fáðu þér Windows Vista 32bita og SATA DVD skrifara.
Vista er framtíðinn og IDE er old shit með leiðinda kapli.

http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=576
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=740

Sent: Fim 13. Mar 2008 22:52
af zedro
@Yank: Word!

Sent: Fim 13. Mar 2008 23:44
af albertgu
Þyrfti ég ekki að kaupa neina viftu fyrir örgjörvann ef ég myndi vilja oc hann í 3,0ghz?

Sent: Fös 14. Mar 2008 00:01
af albertgu
var líka að rekast á þetta hérna

http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=837

er þetta ekki betri díll og splæsa svo í harða diskinn, aflgjafann og allt hitt?

Sent: Fös 14. Mar 2008 10:38
af Yank
albertgu skrifaði:var líka að rekast á þetta hérna

http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=837

er þetta ekki betri díll og splæsa svo í harða diskinn, aflgjafann og allt hitt?


10900
14900
19900
5900
--------
51600 vs 52600

En svo færðu fría samsetningu ef þú kaupir þetta upgrade, skv. síðunni, veit ekki hvort uppsetning á stýrikerfi er t.d. í því. Hringdu bara í þá og spurðu, láttu þá einnig reikna þetta út fyrir þig, enda þeir sem gera það endanlega. Er nú bara að verða einhver þúsund kall leikur, en þinn þúsund kall að sjálfsögðu.

Sent: Mán 17. Mar 2008 11:39
af Klemmi
Yank, þú gleymir örgjörvakælingunni :wink:

Re: vantar hjálp, er að velja hluti í nýja tölvu.

Sent: Mið 19. Mar 2008 00:21
af EmmDjei
albertgu skrifaði:og hvað vantar? am i missing something


gleymdir aðal dæminu Skjár!

mæli með betri aflgjafa