Síða 1 af 1

Macbook batterý

Sent: Mán 10. Mar 2008 09:34
af worghal
ég veit ekki hvort þið vitið eitthvað um þetta, en batterýið á macbook tölvunni minni dó bara og vill ekki hlaðast.

það gerðist þannig að ég gleymdi tölvunni á sleep og batterýið tæmdist og hætti að virka. ég fann eitthvað um þetta á apple.com en það stóð ekkert hvernig á að laga það.

ég ættlaði að spurja á maclantic, en það er að verða komin vika síðan ég skráði mig og stjórnandi hefur ekki enn virkt aðganginn minn :evil:

en já, aftur að gangi mála, ég fann smá blog grein um þetta en ekkert hvernig á að laga það, flestir sjá svna "X" yfir batterý logoinu á skjánum, en hjá mér kemur bara framm að það er ekkert batterý í tölvunni, en það er þar samt :(

kannast einhver við svona lagað :( ?

Sent: Mán 10. Mar 2008 14:50
af Gúrú
Af hverju kaupirðu ekki bara nýtt batterý? Ef að batterýið er dáið þá er væntanlega svívirðilega mikið vesen að laga það.

Sent: Mán 10. Mar 2008 15:14
af Dazy crazy
Batterý eru minnir mig þannig að það eru efnahvörf sem framleiða rafmagnið. Ef efnahvörfin hætta þá er held ég erfitt að vekja það til lífsins.

Sent: Mán 10. Mar 2008 17:50
af CraZy
dagur90 skrifaði:Batterý eru minnir mig þannig að það eru efnahvörf sem framleiða rafmagnið. Ef efnahvörfin hætta þá er held ég erfitt að vekja það til lífsins.

Þetta fróðleikskorn var í boði dagur90
drengnum sem veit allt um batterý.

Sent: Mán 10. Mar 2008 18:22
af ManiO
Gúrú skrifaði:Af hverju kaupirðu ekki bara nýtt batterý? Ef að batterýið er dáið þá er væntanlega svívirðilega mikið vesen að laga það.


Gæti líka verið að það sé eitthvað að hleðslutækinu, skautunum á tölvunni o.fl. Betra væri fyrst að tékka hvort það sé pott þétt batteríið sem er ónýtt áður en þú ráðleggir drengnum að spreða pening í nýtt.

Sent: Mán 10. Mar 2008 18:24
af Gúrú
4x0n skrifaði:
Gúrú skrifaði:Af hverju kaupirðu ekki bara nýtt batterý? Ef að batterýið er dáið þá er væntanlega svívirðilega mikið vesen að laga það.


Gæti líka verið að það sé eitthvað að hleðslutækinu, skautunum á tölvunni o.fl. Betra væri fyrst að tékka hvort það sé pott þétt batteríið sem er ónýtt áður en þú ráðleggir drengnum að spreða pening í nýtt.

Gleymdi víst að nefna þarna að hann ætti að láta apple imc sjá um þetta ef hún er keypt þar... Það var aðalatriði póstsins... en það gleymdist... slef :roll:

Sent: Mán 10. Mar 2008 18:29
af Dazy crazy
CraZy skrifaði:
dagur90 skrifaði:Batterý eru minnir mig þannig að það eru efnahvörf sem framleiða rafmagnið. Ef efnahvörfin hætta þá er held ég erfitt að vekja það til lífsins.

Þetta fróðleikskorn var í boði dagur90
drengnum sem veit allt um batterý.


Viltu annað fróðleikskorn, drengnum en ekki drenginum. :wink:

Sent: Mán 10. Mar 2008 18:33
af CraZy
dagur90 skrifaði:
CraZy skrifaði:
dagur90 skrifaði:Batterý eru minnir mig þannig að það eru efnahvörf sem framleiða rafmagnið. Ef efnahvörfin hætta þá er held ég erfitt að vekja það til lífsins.

Þetta fróðleikskorn var í boði dagur90
drengnum sem veit allt um batterý.


Viltu annað fróðleikskorn, drengnum en ekki drenginum. :wink:

Bíddu nú skil ég ekki hvað þú átt við :lol:

Sent: Mán 10. Mar 2008 18:38
af Gúrú
dagur90 skrifaði:Batterý eru minnir mig þannig að það eru efnahvörf sem framleiða rafmagnið. Ef efnahvörfin hætta þá er held ég erfitt að vekja það til lífsins.


VÁ BT ALERT BT ALERT!!!

Starfsmaður í BT? Því þetta var BT svar nr. 2 sem ég hef séð á vaktinni!

Sent: Mán 10. Mar 2008 18:38
af Dazy crazy
Þú fórst í póstinn minn djö... kennari, kennari CraZy stalst í póstinn minn. :twisted: :twisted:

Nei ég er atvinnulaus. Ef bara bt myndi vilja taka við mér.

Og ég gerði þetta bara til að fara eftir reglunum

6. gr.

Ekki koma með fullyrðingar ef þú ert ekki viss um það sem þú ert að segja
Segðu t.d."ég held að ef að þú breytir MBR þá breytist partion table ekki" frekar heldur en
"ef að þú breytir MBR breytist partion table ekki" nema þú sért fullkomlega viss.

Og þér kæri Gúrú ætla ég að benda á þessa reglu:
4. gr.

Ekki senda inn óþarfa bréf
Ekki senda inn bréf nema þú hafir eitthvað að segja eða spyrja um. Ekki senda inn

Haha og svo tvípóstaði ég. Face, Burn, Own (á mig) :lol:

Sent: Mán 10. Mar 2008 18:48
af ManiO
Gúrú, þetta komment frá þér kemur úr hörðustu átt.

Sent: Mán 10. Mar 2008 19:58
af Gúrú
@4x0n hef ekkert annað að segja en Slef

@Dazy Crazy, fyrst þú þurftir að blanda reglunum í þetta, hvernig hjálpaði þá að segja honum "mig minnir að... þá held ég...", það hjálpaði þá zipp, zero, núll, null, nýliði!

Ss. Þitt comment var enn minna tilgangslaust en mitt.


Sting upp á að ég fái perm 0 post count(ss væri post countið ALLTAF í 0)... ef það væri hinsvegar lækkað í 0 þá væri það ekki eins töff :roll:

Sent: Mán 10. Mar 2008 20:39
af worghal
þetta er náttúrulega enn í ábyrgð, en þetta er samt fáránlegt að það skyldi deyja svona :(

Sent: Mán 10. Mar 2008 22:26
af zedro
Búinn að hringja þangað sem hun er í ábyrgð? Spyrjast fyrir um hvað gæti verið að?
Mér finnst það frekar lélegt að batterí stútist við það að klárast :shock: Lenti oft og mörgumsinnum í
því að lappinn minn drap á sér vegna rafmangsleysis en það var alltaf hægt að hlaða draslið aftur

Sent: Mán 10. Mar 2008 22:31
af Blackened
Verður samt að athuga að í flestum verslunum er bara 6mánaða ábyrgð á batteríinu í fartölvum en ekki 2 ára eins og á restinni

Þannig að ef hún er eldri en 6 mánaða er vafasamt að batteríið sé í ábyrgð

Og það sem ég hef heyrt af Apple IMC þá er alveg eins gott að kaupa sér bara nýja tölvu frekar en að fara með dót í ábyrgðarviðgerðir til þeirra..

..En það er bara það sem ég hef heyrt frá félögum og kunningjum

Sent: Þri 11. Mar 2008 09:44
af Halli25
Blackened skrifaði:Verður samt að athuga að í flestum verslunum er bara 6mánaða ábyrgð á batteríinu í fartölvum en ekki 2 ára eins og á restinni

Þannig að ef hún er eldri en 6 mánaða er vafasamt að batteríið sé í ábyrgð

Og það sem ég hef heyrt af Apple IMC þá er alveg eins gott að kaupa sér bara nýja tölvu frekar en að fara með dót í ábyrgðarviðgerðir til þeirra..

..En það er bara það sem ég hef heyrt frá félögum og kunningjum

Reyndar árs ábyrgð í öllum betri tölvuverslunum og ef ekki þá geturðu örugglega sótt rétt þinn :)

Sent: Þri 11. Mar 2008 12:47
af urban
faraldur skrifaði:
Blackened skrifaði:Verður samt að athuga að í flestum verslunum er bara 6mánaða ábyrgð á batteríinu í fartölvum en ekki 2 ára eins og á restinni

Þannig að ef hún er eldri en 6 mánaða er vafasamt að batteríið sé í ábyrgð

Og það sem ég hef heyrt af Apple IMC þá er alveg eins gott að kaupa sér bara nýja tölvu frekar en að fara með dót í ábyrgðarviðgerðir til þeirra..

..En það er bara það sem ég hef heyrt frá félögum og kunningjum

Reyndar árs ábyrgð í öllum betri tölvuverslunum og ef ekki þá geturðu örugglega sótt rétt þinn :)


þeir sem að auglýsa eins árs ábyrgð og ætla sér að standa við það (og ekki lengur) eru einfaldlega lögbrjótar.

það er skyldubundin 2 ára ábyrgð á raftækjum á Íslandi, og það er ekki hægt að selja eitthvað með styttri ábyrgð (þó svo að margir reyni það)

Sent: Þri 11. Mar 2008 12:54
af Halli25
urban- skrifaði:
faraldur skrifaði:
Blackened skrifaði:Verður samt að athuga að í flestum verslunum er bara 6mánaða ábyrgð á batteríinu í fartölvum en ekki 2 ára eins og á restinni

Þannig að ef hún er eldri en 6 mánaða er vafasamt að batteríið sé í ábyrgð

Og það sem ég hef heyrt af Apple IMC þá er alveg eins gott að kaupa sér bara nýja tölvu frekar en að fara með dót í ábyrgðarviðgerðir til þeirra..

..En það er bara það sem ég hef heyrt frá félögum og kunningjum

Reyndar árs ábyrgð í öllum betri tölvuverslunum og ef ekki þá geturðu örugglega sótt rétt þinn :)


þeir sem að auglýsa eins árs ábyrgð og ætla sér að standa við það (og ekki lengur) eru einfaldlega lögbrjótar.

það er skyldubundin 2 ára ábyrgð á raftækjum á Íslandi, og það er ekki hægt að selja eitthvað með styttri ábyrgð (þó svo að margir reyni það)

Batterý er flokkað sem rekstrarvara svo... Flott að skila huge sjónvarpi þar sem batteríin í fjarstýringunni voru búinn :)

Sent: Þri 11. Mar 2008 12:55
af TechHead
urban- skrifaði:það er skyldubundin 2 ára ábyrgð á raftækjum á Íslandi, og það er ekki hægt að selja eitthvað með styttri ábyrgð (þó svo að margir reyni það)


Rafhlöður eru rekstrarvara og flokkast því ekki undir hefbundna skilmála
neytenda samtakanna um raftæki að ég held.