Síða 1 af 1

Hvað þýðir gt, gts og gtx ??

Sent: Fös 07. Mar 2008 22:20
af albertgu
topic segjir allt...

Sent: Fös 07. Mar 2008 22:28
af zedro
Low to High end kort (super simplified)
gs - Gott
gts - Betra
gt - Best
gtx - Langbest

Sent: Fös 07. Mar 2008 22:35
af albertgu
en hvað ÞÝÐIR það, skammstöfunin

Sent: Fös 07. Mar 2008 22:42
af Gúrú
SS. spurningin þín er hvað merkir það?

Þá sendi ég boltann aftur yfir á ofur-nördana(vel meint)

Sent: Fös 07. Mar 2008 22:48
af Dazy crazy
þetta er tilgangslaus póstur verð ég að segja.

Ég held að þetta sé nú ekki skammstöfun á neinu heldur bara nafn sem hefur verið búið til til þess að aðgreina þessi kort án þess að búa til alveg ný nöfn.

http://www.tomshardware.co.uk/forum/176 ... ultra-mean

Sent: Fös 07. Mar 2008 23:20
af zedro
TomsHardware User skrifaði:They represent the different levels of performance the card can give.

Thus....
Zedro skrifaði:Low to High end kort (super simplified)
gs - Gott
gts - Betra
gt - Best
gtx - Langbest


Annars standa GT GS GTS GTX Ultra XT XTX and so on and so forth ekki fyrir neitt ákveðið.

Sent: Lau 08. Mar 2008 00:11
af Fumbler
svo getur maður líka tekið einhvert texta sem passar við t.d frá http://www.acronymfinder.com
GS = Geek Speak
GTS = Graphics Terminal Subsystem
GT = Game Theory
GTX = Gore-Tex
XT = X-ray Tube
XTX = Extex

svo fann ég þetta líka
á upphaf sitt að reka til gömlu GeForce 2 kortana.
GTS - giga texel shader
GTX - giga texel extreme

p.s. Alltaf gaman að skoða wiki
http://en.wikipedia.org/wiki/Comparison ... sing_units

Sent: Lau 08. Mar 2008 14:07
af worghal
þetta er bara eins og með bíla t.d. Ford GT

Sent: Lau 08. Mar 2008 16:44
af Blackened
worghal skrifaði:þetta er bara eins og með bíla t.d. Ford GT


Ford GT..

Ford Grand Touring :D

Á ítölskum bílum þýðir GT Gran Turismo

Sent: Lau 08. Mar 2008 19:43
af worghal
Blackened skrifaði:
worghal skrifaði:þetta er bara eins og með bíla t.d. Ford GT


Ford GT..

Ford Grand Touring :D

Á ítölskum bílum þýðir GT Gran Turismo


uss, er að reyna að vera gáfulegur hérn :roll:

Sent: Sun 09. Mar 2008 15:41
af Klemmi
Zedro skrifaði:Low to High end kort (super simplified)
gs - Gott
gts - Betra
gt - Best
gtx - Langbest


Reyndar hefur GTS yfirleitt alltaf verið öflugra heldur en GT ... þó eru undantekningar, t.d. þegar 8800GT kom út var það öflugra en 8800GTS 320mb og 640mb, hinsvegar löguðu nVidia það með því að gefa út 8800GTS revision 2, 512mb með G92 kjarnanum sem er öflugra en GT kortið.