Síða 1 af 1

hjálp með forritaval varðandi upptöku í gegnum tölvu

Sent: Mið 05. Mar 2008 22:36
af raggzn
Ég veit enganveginn hvort þetta á heima hér, en ég ætla typpa á þennan stað ;Þ Sko ég er að fara taka upp lög, þannig að ég tek þau upp í gegnum tölvuna á þá líklegast inputinu á tölvunni eða bara eitthverja leið ég kann svo lítið á þetta og getur eitthver hjálpað mér með forrit sem tekur svoleiðis upp svo að það komi í ágætum gæðum, og btw ég er ekki að fara taka upp fm957 ;P ég rakst á þetta hér og varð að spá hvort eitthvað af þessum hljóðvinnslu forritum kæmu til greina?

Aðal málið er að ég rakst á þessi lög á myspace og ég finn þau hvergi í download og mig langar svo heavy mikið að eiga þau ;D

með fyrirfram þakkir raggznn ;D

ps. og ekki segja mér að stinga mic upp við hátalara og nota sound recorder, no way..!!

Sent: Mið 05. Mar 2008 22:53
af Dazy crazy
En ef þú tengir bara með snúru úr hátalaranum í micinn og notar soundrecorder, sleppir einhverju hátalaraveseni.

Spilar lagið og tengir snúru í headphonetengið og setur hinn endann á snúrunni í mic tengið og tekur upp. Veit ekki hvort þetta skilst. (ég her aldrei prufað þetta og veit ekki hvort þetta virkar)

Sent: Fim 06. Mar 2008 07:39
af dezeGno
Hmm, ef þú ert að fara taka upp lög af myspace þá er hægt að nota lítið forrit sem heitir myspace downlo**** sem að virkar fínt.

Annars er hægt að taka mute úr "stereo mix" í volume options og þá geturu tekið upp allt það sem þú heyrir í tölvunni þinni, síðan fara gæðin oftast eftir því hvaða forrit þú notar til þess að taka það upp.